fbpx
Þriðjudagur 07.maí 2024
433Sport

Sveindís skoraði þrennu er Breiðablik rústaði Val

Máni Snær Þorláksson
Þriðjudaginn 21. júlí 2020 21:45

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Stórleikur var á dagskrá í efstu deild kvenna í knattspyrnu í kvöld þar sem Breiðablik tekur á móti Val. Fyrir leikinn voru ríkjandi Íslandsmeistarar Vals voru með 16 stig eftir sex leiki. Breiðablik voru með 12 stig eftir fjóra leiki. Leikir þessara liða enduðu báðir með jafntefli á síðustu leiktíð.

„Þetta verður ágætis prófraun fyrir bæði lið. Ég held að flestir séu búnir að sjá það fyrir að þessi lið komi til með að berjast um titilinn,“ sagði Harpa Þorsteinsdóttir, fyrrverandi landsliðskona í knattspyrnu, í samtali við DV í dag fyrir leikinn.

Breiðablikskonur voru mun sterkari í kvöld en markalaust var þó í fyrri hálfleik. Breiðablik voru fljótar að brjóta ísinn þegar seinni hálfleikur hófst en Sveindís Jónsdóttir kom Blikunum yfir þegar ein mínúta var liðin af seinni hálfleik. Sveindís var síðan fljót að setja annað mark í net Valsara en einungis einni mínútu eftir fyrsta markið skoraði hún annað mark. Ljóst var að Sveindís var ekki orðin södd því á 77. mínútu kom hún Breiðablik í 3-0.  Tíu mínútum síðar skoraði Berglind Þorvaldsdóttir fjórða mark Blika í kvöld og endaði leikurinn 4-0 fyrir Breiðablik.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Fullyrt að Bruno sé meiddur og missi af sínum fyrsta United leik

Fullyrt að Bruno sé meiddur og missi af sínum fyrsta United leik
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Réttarhöld yfir Kolbeini um miðjan mánuðinn

Réttarhöld yfir Kolbeini um miðjan mánuðinn
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Virðist ekki mjög spenntur fyrir því að snúa aftur til stórliðsins

Virðist ekki mjög spenntur fyrir því að snúa aftur til stórliðsins
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Var sterklega orðaður við Liverpool en mun halda kyrru fyrir

Var sterklega orðaður við Liverpool en mun halda kyrru fyrir
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Stuðningsmönnum Liverpool brugðið – Eyðir öllu tengdu félaginu af samfélagsmiðlum

Stuðningsmönnum Liverpool brugðið – Eyðir öllu tengdu félaginu af samfélagsmiðlum
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Sakar Arnar og Víking um að sýna vott af hroka í gær

Sakar Arnar og Víking um að sýna vott af hroka í gær
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Magnaður Salah setti met í ensku úrvalsdeildinni

Magnaður Salah setti met í ensku úrvalsdeildinni
433Sport
Í gær

Stjarnan var ‘hökkuð’ og óvænt færsla birtist á samskiptamiðlum – ,,Ég er mættur!“

Stjarnan var ‘hökkuð’ og óvænt færsla birtist á samskiptamiðlum – ,,Ég er mættur!“