fbpx
Sunnudagur 04.maí 2025
433

Byrjunarlið HK og Víkings R: Kári og Halldór snúa aftur

Victor Pálsson
Sunnudaginn 12. júlí 2020 18:26

Víkingar sakna Kára.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kári Árnason og Halldór Smári Sigurðsson snúa báðir aftir í byrjunarlið Víkings R. í úrvalsdeild karla í kvöld.

Víkingar mæta HK í Kórnum í kvöld og þurfa að hefna fyrir slæmt 5-1 tap gegn Val í síðustu umferð.

Varnarmennirnir tveir voru í banni í síðasta leik en eru nú nothæfir á ný.

Hér má sjá byrjunarlið kvöldsins.

HK:
1. Sigurður Hrannar Björnsson
2. Ásgeir Börkur Ásgeirsson
4. Leifur Andri Leifsson
5. Guðmundur Þór Júlíusson
6. Birkir Valur Jónsson
7. Birnir Snær Ingason
8. Arnþór Ari Atlason
9. Bjarni Gunnarsson
18. Atli Arnarson
21. Ívar Örn Jónsson
29. Valgeir Valgeirsson

Víkingur R:
16. Þórður Ingason
6. Halldór Smári Sigurðsson
7. Erlingur Agnarsson
10. Óttar Magnús Karlsson
11. Dofri Snorrason
13. Viktor Örlygur Andrason
20. Júlíus Magnússon
21. Kári Árnason
22. Ágúst Eðvald Hlynsson
23. Nikolaj Hansen
24. Davíð Örn Atlason

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

England: Manchester United tapaði í sjö marka leik

England: Manchester United tapaði í sjö marka leik
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Byrjunarlið Chelsea og Liverpool – Sterk lið mætast

Byrjunarlið Chelsea og Liverpool – Sterk lið mætast
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Nefnir þrjár stjörnur og segist hafa verið í sama gæðaflokki þrátt fyrir engin tækifæri – ,,Þeir voru ekki betri en ég“

Nefnir þrjár stjörnur og segist hafa verið í sama gæðaflokki þrátt fyrir engin tækifæri – ,,Þeir voru ekki betri en ég“
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Segir Carragher að hætta að orða Liverpool við aðra bakverði – ,,Hjálpið mér í að skapa sömu umræðu sem var í kringumn Mo og Virgil“

Segir Carragher að hætta að orða Liverpool við aðra bakverði – ,,Hjálpið mér í að skapa sömu umræðu sem var í kringumn Mo og Virgil“