fbpx
Þriðjudagur 26.ágúst 2025
Fréttir

Jóhannes uppljóstrari sagður hafa dregið sér fé frá Samherja til að fjármagna fíkniefnaneyslu

Ágúst Borgþór Sverrisson
Þriðjudaginn 7. júlí 2020 21:01

Jóhannes Stefánsson.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

James Hatuikulipi, einn þriggja hinna svonefndu „hákarla“ í Samherjaskjölunum, og fyrrverandi stjórnarformaður hjá sjávarútvegsfyrirtækinu Fishcor í Namibíu, bar fyrir rétti í Namibíu í dag að uppljóstrarinn Jóhannes Stefánsson hefði dregið sér fé frá Samherja til að fjármagna eigin fíkniefnaneyslu.

Þetta kemur fram á Viljanum í kvöld en heimildin er Twitter-síða blaðsins The Namibian.

Í Twitter-færslu The Namibian segir: „Hatuikulipi staðhæfir að uppljóstrarinn í Fishrot hneykslinu, Jóhannes Stefánsson, hafi dregið sér fé frá þáverandi vinnuveitanda sínum, íslenska sjávarútvegsfyrirtækinu Samherji, til að fjármagna fíkniefnaneyslu sína. Hann segir að Fishrot málið sé afleiðing af óvild Jóhannesar í garð Samherja.“

Dómsmálið snýst um meintar mútugreiðslur Samherja til namibískra ráðamanna í því skyni að fá úthlutað makrílkvóta við strendur Namibíu.

Sjá nánar: Umfjöllun Kveiks um Samherjaskjölin

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 20 klukkutímum

Rafmagnað andrúmsloft í Héraðsdómi Suðurlands – Stefán svaraði fyrstur til saka fyrir morðið á Hjörleifi

Rafmagnað andrúmsloft í Héraðsdómi Suðurlands – Stefán svaraði fyrstur til saka fyrir morðið á Hjörleifi
Fréttir
Fyrir 20 klukkutímum

Ragnar svarar Þórdísi fullum hálsi: „Ég var alls ekki að hvetja til slíks”

Ragnar svarar Þórdísi fullum hálsi: „Ég var alls ekki að hvetja til slíks”
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Snorri ósáttur við hugtakið hinsegin fólk og segir ekkert bakslag í gangi

Snorri ósáttur við hugtakið hinsegin fólk og segir ekkert bakslag í gangi
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Kallað eftir endurreisn kvikmyndahúsareksturs í Reykjanesbæ

Kallað eftir endurreisn kvikmyndahúsareksturs í Reykjanesbæ
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Vandræðahús í Vestmannaeyjum rifið – „Nánast óviðgerðarhæft eftir margra ára vanhirðu“

Vandræðahús í Vestmannaeyjum rifið – „Nánast óviðgerðarhæft eftir margra ára vanhirðu“
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Norður kóreski einræðisherrann með óvenjulega játningu – „Hjarta mitt brestur“

Norður kóreski einræðisherrann með óvenjulega játningu – „Hjarta mitt brestur“