fbpx
Föstudagur 08.ágúst 2025
Fréttir

Kona slasaðist í Reykjadal – MYNDIR

Ágúst Borgþór Sverrisson
Sunnudaginn 5. júlí 2020 18:03

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Óskað var eftir aðstoð björgunarsveita í Árnessýslu klukkan 15:30 í dag. Tilkynning kom frá konu sem slasaðist á fæti í Reykjadal um 2 kílómetra frá bílastæðinu. Björgunarsveitarfólk ásamt sjúkraflutningamönnum komu á vettvang rúmum hálftíma síðar á sexhjólum og eru að hlúa að konunni núna. Flytja þarf hana á sexhjólum niður dalinn að sjúkrabíl, grunur lék á því að hún væri ökklabrotin.

Rétt fyrir kl. fimm var konan komin niður á bílastæðið neðst í Reykadal þar sem sjúkraflutningamenn hlúðu frekar að henni. Hún fór ásamt samferðafólki sínu til frekari skoðunar á heilbrigðiststofnun.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 22 klukkutímum

Ragnar segir fólk flykkjast í Reynisfjöru: „Þetta hefur alltaf verið svona þegar verður slys“

Ragnar segir fólk flykkjast í Reynisfjöru: „Þetta hefur alltaf verið svona þegar verður slys“
Fréttir
Fyrir 22 klukkutímum

Segja það ganga kraftaverki næst að hann hafi fundist á lífi

Segja það ganga kraftaverki næst að hann hafi fundist á lífi
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Kristín neitaði að gerast njósnari fyrir Þjóðverja og mátti þola fangavist fyrir – „Þeir buðu mér gull og græna skóga“

Kristín neitaði að gerast njósnari fyrir Þjóðverja og mátti þola fangavist fyrir – „Þeir buðu mér gull og græna skóga“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Slagsmál á ströndinni eftir að rússneskt lag var spilað – Sjáðu myndbandið

Slagsmál á ströndinni eftir að rússneskt lag var spilað – Sjáðu myndbandið