fbpx
Sunnudagur 02.nóvember 2025

Sigrún Sigurpáls: „Ég ber engan kala til hennar í dag“

Kristjón Kormákur Guðjónsson
Mánudaginn 18. desember 2017 17:17

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

„Ég ber engan kala til hennar í dag.“ Þetta segir Sigrún Sigurpálsdóttir um Sólrúnu Diego í samtali við DV. Frétt DV þar sem greint var frá rimmu þeirra Sigrúnar og Sólrúnar frá því fyrir ári síðan hefur vakið athygli. Sigrún var viðtalsefni í þættinum Snapparar sem er í umsjón Lóu Pind.

Í þættinum var rifjað upp ósætti sem kom upp á milli Sigrúnar og Sólrúnar en sú síðarnefnda gagnrýndi Sigrúnu fyrir að nota ilmkúlur í þvottavélar sem og að nýta spritt við þrif. Sigrún vill koma því á framfæri að hún beri engan kala til Sólrúnar.

„Þetta lítur kannski út eins og að ég sé að reyna skjóta hana niður út af gömlu máli. Það er alls ekki svo. Ég hef alltaf svarað hreinskilnislega þegar ég er spurð út í þetta en þess á milli hugsa ég ekkert um þetta enda nóg annað að gera. Mér finnst Sólrún vera að gera fullt af flottum hlutum,“ segir Sigrún og bætir við:

„Verst var á sínum tíma að fá aldrei afsökunarbeiðni þar sem börnin mín voru dregin inn í umræðuna út af notkunar spritts við þrif á heimili mínu,“ segir Sigrún en hún og Sólrún ræddust oft við fyrir stóra ilmkúlumálið. Sigrún segir að lokum:

„Síðan er liðið ár og ég er hætt að hugsa um þetta og finnst komið gott af þessu máli, enda mjög kjánalegt allt saman.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Fyrir 11 klukkutímum

Orðið á götunni: Guðrún vill minnka allt

Orðið á götunni: Guðrún vill minnka allt
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Telur hann eiga skilið endurkomu í enska landsliðið – Lék síðast fyrir sjö sárum

Telur hann eiga skilið endurkomu í enska landsliðið – Lék síðast fyrir sjö sárum
Fréttir
Fyrir 14 klukkutímum

Sigurður Árni: „Hvernig getur barn sem hefur verið barið svona illa, varið þann sem barði það?“

Sigurður Árni: „Hvernig getur barn sem hefur verið barið svona illa, varið þann sem barði það?“
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Stórstjarna riftir samningi eftir skamma dvöl í sjöundu efstu deild

Stórstjarna riftir samningi eftir skamma dvöl í sjöundu efstu deild
Fókus
Fyrir 17 klukkutímum

Rannsóknarlögreglumaðurinn Guðjón: Fólk hefur tapað tugum milljóna á þessum svindlum

Rannsóknarlögreglumaðurinn Guðjón: Fólk hefur tapað tugum milljóna á þessum svindlum
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Kemur Arnar þjóðinni á óvart með þessu á næstu dögum? – „Arnar er þannig“

Kemur Arnar þjóðinni á óvart með þessu á næstu dögum? – „Arnar er þannig“
EyjanFastir pennar
Fyrir 20 klukkutímum

Óttar Guðmundsson skrifar: Búðarrölt lögreglustjórans

Óttar Guðmundsson skrifar: Búðarrölt lögreglustjórans
433Sport
Í gær

Langskotið og dauðafærið – Halda vandræði Liverpool áfram?

Langskotið og dauðafærið – Halda vandræði Liverpool áfram?