fbpx
Sunnudagur 28.apríl 2024
Eyjan

Ríkisstjórn Katrínar tekur við kl. 15

Ari Brynjólfsson
Fimmtudaginn 30. nóvember 2017 09:06

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Katrín Jakobsdóttir formaður Vinstri grænna verður forsætisráðherra kl.15 í dag. Mynd: DV/Sigtryggur Ari

Ríkisstjórn Vinstri grænna, Sjálfstæðisflokks og Framsóknarflokks tekur við kl. 15 í dag á Bessastöðum. Kl. 14:30 fundar ríkisstjórn Bjarna Benediktssonar og lýkur störfum. Kl. 15 fundar svo ný ríkisstjórn og Guðni Th. Jóhannesson mun skipa fyrsta ráðuneyti Katrínar Jakobsdóttur.

Ríkisstjórnin verður með 33 manna meirihluta á þingi en tveir þingmenn Vinstri grænna, þau Rósa Björk Brynjólfsdóttir og Andrés Ingi Jónsson, höfnuðu stjórnarsáttmálanum.

Katrín Jakobsdóttir formaður Vinstri grænna, Bjarni Benediktsson formaður Sjálfstæðisflokksins og Sigurður Ingi Jóhannsson formaður Framsóknarflokksins undirrita stjórnarsáttmálann kl.11 á Listasafni Íslands.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Fyrir 6 dögum

Ólafur Þ. Harðarson: Afleiðing forsetaframboðs Katrínar er að Bjarni Ben er orðinn forsætisráðherra

Ólafur Þ. Harðarson: Afleiðing forsetaframboðs Katrínar er að Bjarni Ben er orðinn forsætisráðherra
Eyjan
Fyrir 6 dögum

Ole Anton Bieltvedt skrifar: Þegar þjóðin hafnaði stjórnmálamanni – Endurtekur sagan sig?

Ole Anton Bieltvedt skrifar: Þegar þjóðin hafnaði stjórnmálamanni – Endurtekur sagan sig?
Eyjan
Fyrir 1 viku

Framsókn baunar á Samfylkinguna sem undirbýr að taka við stjórnartaumunum

Framsókn baunar á Samfylkinguna sem undirbýr að taka við stjórnartaumunum
Eyjan
Fyrir 1 viku

Segja tillögu Einars fela í sér „afarkjör“ og hafa verið laumað að

Segja tillögu Einars fela í sér „afarkjör“ og hafa verið laumað að