fbpx
Mánudagur 15.september 2025
Fókus

Malasísk fjölskylda dansar við Daða og slær í gegn á Twitter

Guðrún Ósk Guðjónsdóttir
Mánudaginn 25. maí 2020 11:46

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Eid hátíð múslima er með öðruvísi sniði en síðustu ár vegna kórónuveirufaraldursins. Malasísk fjölskylda lætur samkomubannið ekki hindra sína skemmtun og stígur nokkur létt spor við lag Daða, „Think about things“.

Í myndbandi á Twitter, sem hefur fengið yfir 7,4 milljón áhorf, má sjá fjölskylduna vera samtaka í dansinum og slá í gegn.

Horfðu á það hér á neðan.

Netverjar eru að sjálfsögðu einnig mjög hrifnir af laginu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 3 dögum

Matthías Páll selur Kópavogskastalann

Matthías Páll selur Kópavogskastalann
Fókus
Fyrir 3 dögum

Konunglegur lausaleikskrógi afhjúpaður – „Ég er líffræðilegur faðir Clements“

Konunglegur lausaleikskrógi afhjúpaður – „Ég er líffræðilegur faðir Clements“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Ætlaði ekki að kynnast framtíðarmakanum á stefnumótaforriti en þökk sé vinkonu gaf hún því tækifæri

Ætlaði ekki að kynnast framtíðarmakanum á stefnumótaforriti en þökk sé vinkonu gaf hún því tækifæri
Fókus
Fyrir 4 dögum

Kara lifði af martröð á götunni: „Ég hugsaði: Hann er að fara að drepa mig“

Kara lifði af martröð á götunni: „Ég hugsaði: Hann er að fara að drepa mig“