fbpx
Föstudagur 07.nóvember 2025

Kylie Jenner ásökuð um að photosjoppa ökuskirteinið sitt – Sitt sýnist hverjum

Jón Þór Stefánsson
Laugardaginn 16. maí 2020 11:40

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Aðdáendur raunveruleikastjörnunnar Kylie Jenner hafa nú ásakað hana um ansi sérstaka notkun á photoshop. Hún deildi mynd af ökuskirteinu sínu á Instagram, en það tók aðdáendur ekki langan tíma að benda á að mögulega væri maðkur í mysunni. Frá þessu greinir Paper.

 

View this post on Instagram

 

🤍🤍🚙💨

A post shared by Kylie 🤍 (@kyliejenner) on

Kylie hafði nefnilega deilt mynd af ökuskírteini sínu áður í Instagram story og þar af leiðandi áttu einhverjir aðdáendur upprunalegu útgáfuna af myndinni. Að sjálfsögðu voru myndirnar tvær bornar saman.

Í fyrstu virðist lítill munur á myndunum, en þegar að þær eru skoðaðar nánar virðast einhverjar lagfæringar hafa verið gerðar. Þetta sést hvað best á myndbandi sem sýnir báðar myndirnar.

Sitt sýnist hverjum. Aðdáendur ná ekki saman um hvort að Kylie hafi photosjoppað myndina eða ekki. Heitar umræður hafa skapast um málið á samfélagsmiðlum. Þeir sem telja að um photoshop sé að ræða hafa kallað meint athæfi sorglegt og óhugnanlegt.

Á dögunum vakti svipað mál athygli, en þá deildi Kylie mynd af sér í sundlaug en aðeins tuttugu mínútum seinna eyddi hún út myndinni eftir að glöggir fylgjendur tóku eftir Photoshop mistökum. Nánar má lesa um það mál hér.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 4 klukkutímum

Krefst skilnaðar frá manni sem hún telur hafa gifst sér af hagkvæmnisástæðum

Krefst skilnaðar frá manni sem hún telur hafa gifst sér af hagkvæmnisástæðum
433Sport
Fyrir 4 klukkutímum

Í þriggja ára bann frá leikjum eftir hómófóbísk orð um leikmenn Chelsea og Diogo Dalot

Í þriggja ára bann frá leikjum eftir hómófóbísk orð um leikmenn Chelsea og Diogo Dalot
433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Emi Martínez sviptur stóru hlutverki hjá Aston Villa – Emery útskýrir ákvörðun sína

Emi Martínez sviptur stóru hlutverki hjá Aston Villa – Emery útskýrir ákvörðun sína
Fókus
Fyrir 5 klukkutímum

Tækifæri til að klára jólagjafakaupin og spara stórfé

Tækifæri til að klára jólagjafakaupin og spara stórfé

Tarot Spil

Veldu þér spil og sjáðu spádóm þinn.