fbpx
Fimmtudagur 21.ágúst 2025
433Sport

Þoldi ekki hvernig Rooney og Ferdinand höguðu sér

Hörður Snævar Jónsson
Sunnudaginn 26. apríl 2020 12:00

Roy Keane

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Roy Keane, fyrrum fyrirliði Manchester United er ekki allra og hann hefur ekki gaman af öllum.

Keane segir frá því að honum hafi aldrei verið vel við Rio Ferdinand og Wayne Rooney þegar þeir voru hjá Manchester United.

Keane var að klára feril sinn hjá United þegar Rooney og Ferdinand voru að blómstra. ,,Ég áttaði mig ekki á Wayne eða Rio, ég skildi ekki húmorinn og hvað þeir ætluðu sér. Þetta var persónulegt,“ sagði Keane.

,,Leikurinn var að breytast og ég var ekki að breyta mér, undir restina hjá United komu leikmenn sem ég áttaði mig ekki á.“

,,Persónuleiki þeirra var ekki fyrir mig, auðvitað frábærir leikmenn sem ég var glaður að spila með. Að taka kaffibolla með þeim? Aldrei.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Tottenham í sárum en skoðar þessa kosti – Eze í læknisskoðun hjá Arsenal á morgun

Tottenham í sárum en skoðar þessa kosti – Eze í læknisskoðun hjá Arsenal á morgun
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Blikar geta komist nær hundruðum milljóna í kvöld

Blikar geta komist nær hundruðum milljóna í kvöld
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Gefast upp á Hojlund sem var ekki sannfærður um tilboðið

Gefast upp á Hojlund sem var ekki sannfærður um tilboðið
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Krakkarnir kölluðu hann rottu þegar hann mætti til vinnu í gær

Krakkarnir kölluðu hann rottu þegar hann mætti til vinnu í gær
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Vonar að Cunha læri mannasiði á Old Trafford – Telur að skapið geti komið honum í vandræði

Vonar að Cunha læri mannasiði á Old Trafford – Telur að skapið geti komið honum í vandræði
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Dóttirin skipaði honum að raka sig – „Sagði að þetta væri hræðilegt“

Dóttirin skipaði honum að raka sig – „Sagði að þetta væri hræðilegt“