fbpx
Sunnudagur 24.ágúst 2025
Fréttir

Þetta segir fólkið á Twitter um nýju ríkisstjórnina

Ari Brynjólfsson
Fimmtudaginn 30. nóvember 2017 13:13

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Venju samkvæmt hafa margir látið til sín taka á samfélagsmiðlum vegna myndunar ríkisstjórnar Vinstri grænna, Sjálfstæðisflokks og Framsóknarflokks.
Miklar umræður hafa átt sér stað á Fésbókinni, Biggi lögga er til að mynda ánægður með áherslur ríkisstjórnarinnar í löggæslumálum en Gunnar Smári Egilsson Sósíalistaforingi er ekki sáttur við stefnuna í skattamálum. Þá eru margir ósáttir við að Sigríður Andersen verði áfram dómsmálaráðherra, sagði Smári McCarthy þingmaður Pírata m.a.: „Sigríður Á Andersen heldur áfram sem dómsmálaráðherra. Þá er augljóst að nýja ríkisstjórnin muni viðhalda þöggunarmenningunni og ómannúðlegri stefnu gagnvart útlendingum, með ráðherra í dómsmálaráðuneytinu sem hefur ítrekað talað gegn kvenréttindum. Það er undarleg niðurstaða að ríkisstjórn undir forystu VG verði andstæðingur feminisma og mannréttinda.“
Hér að neðan má sjá brot af umræðunni á Twitter undanfarinn sólarhring eða svo.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Vandræðahús í Vestmannaeyjum rifið – „Nánast óviðgerðarhæft eftir margra ára vanhirðu“

Vandræðahús í Vestmannaeyjum rifið – „Nánast óviðgerðarhæft eftir margra ára vanhirðu“
Fréttir
Í gær

Norður kóreski einræðisherrann með óvenjulega játningu – „Hjarta mitt brestur“

Norður kóreski einræðisherrann með óvenjulega játningu – „Hjarta mitt brestur“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Svona verður veðrið á Menningarnótt

Svona verður veðrið á Menningarnótt
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Fimm ára drengur nærri drukknaður á Tenerife

Fimm ára drengur nærri drukknaður á Tenerife
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Íris segir heilbrigðiskerfið hafa brugðist móður sinni – Fékk heilabilun en taldi skárra að fá frekar krabbamein

Íris segir heilbrigðiskerfið hafa brugðist móður sinni – Fékk heilabilun en taldi skárra að fá frekar krabbamein
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Staðfest að eldislaxar komust í Haukadalsá

Staðfest að eldislaxar komust í Haukadalsá