fbpx
Þriðjudagur 18.nóvember 2025
Fréttir

Ökumaður handtekinn fyrir að bíta lögreglumann

Guðrún Ósk Guðjónsdóttir
Mánudaginn 13. apríl 2020 08:20

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þrír einstaklingar hafa verið handteknir grunaðir um frelsissviptingu, brot á vopnalögum og vörslu fíkniefna. Þetta kemur fram í dagbók lögreglu.

Fólkið var handtekið í hverfi 101 í Reykjavík. Það er vistað fyrir rannsókn máls í fangageymslu lögreglu.

Nokkrir ökumenn voru stöðvaður grunaðir um akstur undir áhrifum fíkniefna og ítrekaðan akstur sviptur ökurréttindum.

Ökumaður, sem grunaður var um akstur undir áhrifum, fór ekki að fyrirmælum lögreglu og beitti lögreglu ofbeldi með því að bíta lögreglumann. Ökumaðurinn var vistaður í fangageymslu lögreglu fyrir rannsókn máls.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 19 klukkutímum

Er hætta á að netglæpamenn blekki þig? – Taktu netsvikaprófið

Er hætta á að netglæpamenn blekki þig? – Taktu netsvikaprófið
Fréttir
Í gær

Gagnrýna orðræðu Miðflokksins og benda á hvaðan innflytjendur á Íslandi koma – „Hef enga trú á að Íslendingar láti blekkja sig“

Gagnrýna orðræðu Miðflokksins og benda á hvaðan innflytjendur á Íslandi koma – „Hef enga trú á að Íslendingar láti blekkja sig“
Fréttir
Í gær

Deilir bréfi sem hún skrifaði Guðna ári eftir að þau hittust fyrst

Deilir bréfi sem hún skrifaði Guðna ári eftir að þau hittust fyrst
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Morgunblaðið talið hafa birt duldar auglýsingar þrátt fyrir að hafa ekki fengið greitt fyrir efnið

Morgunblaðið talið hafa birt duldar auglýsingar þrátt fyrir að hafa ekki fengið greitt fyrir efnið
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Vísir bregst við athugasemdum – Skiptir mynd af Snorra og syni hans út

Vísir bregst við athugasemdum – Skiptir mynd af Snorra og syni hans út