fbpx
Föstudagur 23.maí 2025
433Sport

Er Ronaldo að undirbúa endurkomu aldarinnar?

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 9. apríl 2020 19:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er ekki útilokað að Cristiano Ronaldo snúi aftur til Real Madrid í sumar eftir tveggja ára fjarveru. Ronaldo hefur gert það gott hjá Juventus en félagið gæti verið að lenda í fjárhagsörðuleikum.

Þannig hafa allir leikmenn Juventus þurft að taka á sig verulega launalækkun vegna kórónuveirunnar.

Ronaldo elskaði lífið í Madríd og gæti farið aftur þangað. ,,Ég veit að hann elskar Madrid, það er á hreinu,“ sagði Jose Fonte, samherji Ronaldo í landsliði Portúgals.

,,Það er ljóst að hann elskar félagið, þetta er eitt stærsta félag í heimi. Hann á marga vini þarna og hefur aldrei útilokað endurkomu.“

,,Ég yrði ekki hissa ef hann endaði hjá Real Madrid aftur.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Liverpool vonast til að Arsenal takist ekki ætlunarverkið

Liverpool vonast til að Arsenal takist ekki ætlunarverkið
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Ólafur Ingi opinberar hóp sinn – Átta úr Bestu deildinni

Ólafur Ingi opinberar hóp sinn – Átta úr Bestu deildinni
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Þessir eru líklegastir til að taka við af Amorim

Þessir eru líklegastir til að taka við af Amorim
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Mikill áhugi þrátt fyrir arfaslaka frammistöðu

Mikill áhugi þrátt fyrir arfaslaka frammistöðu
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Gæti óvænt farið til London fyrir tæpa 14 milljarða

Gæti óvænt farið til London fyrir tæpa 14 milljarða
433Sport
Í gær

Þetta er nú líklegasti áfangastaður De Bruyne

Þetta er nú líklegasti áfangastaður De Bruyne