fbpx
Laugardagur 23.ágúst 2025
433Sport

Sjáðu inn í lúxus „fangelsið“ sem Ronaldinho fékk að fara í

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 9. apríl 2020 15:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ronaldinho er laus úr fangelsi í Paragvæ en fer á hótel þar sem hann verður vaktaður. Ronaldinho var dæmdur í hálfs ár fangelsi en er laus eftir 32 daga.

Ronaldinho þarf að vera í stofufangelsi á lúxus hótelinu á meðan rannsókn er í gangi.

Ronaldinho borgaði 229 milljónir króna í tryggingu til að losna úr fangelsi og fara á hótel.

Þessi fertuga goðsögn mætti til Paragvæ með falsað vegabréf, en í heimalandi hans Brasilíu var búið að taka af honum vegabréfin.

Ronaldinho var með vegabréf bæði frá Brasilíu og Spáni, hann skuldaði hins vegar skattinum þar í landi og þurfti að skila inn vegabréfunum.

Buddan hjá Ronaldinho virðist þó ekki tóm þar sem hann borgar tæpar 230 milljónir til að losna úr fangelsi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Forráðamenn United vonast eftir því að Tottenham horfi til Garnacho

Forráðamenn United vonast eftir því að Tottenham horfi til Garnacho
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Donnarumma æfir einn og er ósáttur með verðmiða PSG á sér

Donnarumma æfir einn og er ósáttur með verðmiða PSG á sér
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Fyrsti homminn leggur skóna á hilluna – Vill verja meiri tíma með barninu sínu

Fyrsti homminn leggur skóna á hilluna – Vill verja meiri tíma með barninu sínu
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Allt undir í kvöld – Veðbankarnir með Val en Vestri unnið eina einvígið til þessa

Allt undir í kvöld – Veðbankarnir með Val en Vestri unnið eina einvígið til þessa
433Sport
Í gær

Færsla Mána fór öfugt ofan í fjölmiðlamenn – „Bara ekki vera of full og skítið í klósettin“

Færsla Mána fór öfugt ofan í fjölmiðlamenn – „Bara ekki vera of full og skítið í klósettin“
433Sport
Í gær

Blikar taka aðeins nauma forystu með sér til San Marínó

Blikar taka aðeins nauma forystu með sér til San Marínó