fbpx
Miðvikudagur 20.ágúst 2025
433Sport

Lykilmenn Tottenham ósáttir með Mourinho

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 9. apríl 2020 10:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Forráðamenn Tottenham eru ekki sáttir með Jose Mourinho, eftir að hann sást með leikmönnum félagsins á æfingu í fyrradag. Mourinho hitti nokkra leikmenn félagsins í almenningsgarði og er það bannað, útgöngubann er á Englandi.

Mourinho hitti Davinson Sanchez, Ryan Sessegnon, Tanguy Ndombele í garðinum og lét þá æfa. Möguleiki er á því að Mourinho fái sekt fyrir þessa hegðun sína

Enska götublaðið Mirror segir að leikmenn Tottenham séu ekki sáttir, þar segir að eldri og reyndari leikmenn hópsins séu ósáttir með stjórann.

Þeir telja að Mourinho sé að senda út röng skilaboð til almennings á meðan útgöngubann er í gangi á Englandi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Ólafur þénaði vel á aðra milljón á mánuði – Baráttan hörð á toppnum

Ólafur þénaði vel á aðra milljón á mánuði – Baráttan hörð á toppnum
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Óvænt tíðindi af markvarðamálum United

Óvænt tíðindi af markvarðamálum United
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Segja Liverpool leggja fram tilboð eftir leik helgarinnar

Segja Liverpool leggja fram tilboð eftir leik helgarinnar
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Elvar trúði ekki eigin eyrum á fundi KSÍ – Spyr hvort við séum stödd í Norður-Kóreu

Elvar trúði ekki eigin eyrum á fundi KSÍ – Spyr hvort við séum stödd í Norður-Kóreu
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Ryan Reynolds og félagar veifa rúmum milljarði framan í stórliðið

Ryan Reynolds og félagar veifa rúmum milljarði framan í stórliðið
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Leita að manni til að fylla skarð Eze – Fær ekki að fara fyrr en hann kemur

Leita að manni til að fylla skarð Eze – Fær ekki að fara fyrr en hann kemur
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Tryggja sér norska ungstirnið á láni frá City

Tryggja sér norska ungstirnið á láni frá City