fbpx
Fimmtudagur 31.júlí 2025
Eyjan

Lóa sér spaugilegu hliðarnar – og maður tengir

Egill Helgason
Fimmtudaginn 26. mars 2020 00:37

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þessi teikning er gerð af hinni einstöku Lóu Hjálmtýsdóttur sem birtir myndir sínar undir yfirskriftinni Lóaboratoríum. Þær má finna á þessari síðu.

Það er ekki margt til að hlæja að þessa dagana – fréttir eru daprar, skelfilegar, yfirþyrmandi, síbylgjulegar.

En í myndum Lóu er að finna spaug, leik, mannskilning – hún fjallar oft um hvað við erum gölluð og skrítin en getum líka verið alveg ágæt.

Þær mættu fara víðar myndirnar hennar – stundum eru þær alveg á heimsmælikvarða, gætu sómt sér í fjölmiðlum út um allan heim.

Myndin sem hér fylgir með fangar þessa skrítnu tíma sérlega vel – á mjög broslegan hátt.

Er ekki hægt að segja að maður tengi?

(Birt með leyfi Lóu.)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

EyjanFastir pennar
Fyrir 5 dögum

Óttar Guðmundsson skrifar: Æskuást

Óttar Guðmundsson skrifar: Æskuást
Eyjan
Fyrir 5 dögum

Greinir heimsókn Ursulu von der Leyen og spyr hvað stjórnarandstaðan óttist

Greinir heimsókn Ursulu von der Leyen og spyr hvað stjórnarandstaðan óttist
Eyjan
Fyrir 6 dögum

Orðið á götunni: Lánlítil stjórnarandstaða – ætlar aftur í slag gegn þjóðinni

Orðið á götunni: Lánlítil stjórnarandstaða – ætlar aftur í slag gegn þjóðinni
Eyjan
Fyrir 6 dögum

Brynhildur Guðmundsdóttir tekur við sem forstjóri Daga hf.

Brynhildur Guðmundsdóttir tekur við sem forstjóri Daga hf.
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Thomas Möller skrifar: Ferðaþjónustan á betra skilið

Thomas Möller skrifar: Ferðaþjónustan á betra skilið
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Svarthöfði skrifar: Úlfaldi úr mýflugu – margur heldur mig sig – allt í gosmóðu hjá stjórnarandstöðunni?

Svarthöfði skrifar: Úlfaldi úr mýflugu – margur heldur mig sig – allt í gosmóðu hjá stjórnarandstöðunni?