fbpx
Laugardagur 08.nóvember 2025

Meghan Markle fékk reglulega kvíðaköst í Bretlandi – Þorði ekki út úr húsi

Ritstjórn Bleikt
Miðvikudaginn 25. mars 2020 16:05

Meghan og Harry með Archie litla, frumburð sinn.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Heimildarmaður tímaritsins Us Weekly segir Meghan Markle allt aðra manneskju síðan hún ákvað að flytja til Kanada með eiginmanni sínum, Harry Bretaprins, og segja skilið við bresku konungsfjölskylduna.

„Hún er hæstánægð með að hafa flúið ringulreiðina í London,“ segir heimildarmaðurinn. „Henni líður eins og nýrri manneskju.“

Meghan og Harry yfirgáfu Bretlandi í janúar ásamt tíu mánaða gömlum syni sínum, Archie, eftir að þau tilkynntu um brotthvarf sitt úr bresku konungsfjölskyldunni. Þau sneru stuttlega aftur í byrjun mars að beiðni Elísabetar Bretadrottningar en sneru síðan aftur til Kanada.

Heimildarmaður Us Weekly segir að Meghan hafi tekið gleði sína á ný eftir flutning til Kanada. Hann bætir við að hún hafi fengið innilokunarkennd að búa í London með Harry.

„Hún þorði varla að stíga út fyrir hússins dyr vegna neikvæðu athyglinnar sem hún fékk,“ segir heimildarmaðurinn og bætir við að Meghan hafi iðulega fengið kvíðaköst.

Nánar er fjallað um líðan Meghan í nýjasta tölublaði Us Weekly.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 7 klukkutímum

Sögulegt bann tekur gildi á Maldíveyjum

Sögulegt bann tekur gildi á Maldíveyjum
Pressan
Fyrir 16 klukkutímum

Sjúklegt athæfi miðaldra klámstjörnu – Sögð hafa afhöfðað barnsföður sinn í ótrúlegum tilgangi

Sjúklegt athæfi miðaldra klámstjörnu – Sögð hafa afhöfðað barnsföður sinn í ótrúlegum tilgangi
Pressan
Fyrir 17 klukkutímum

Stjörnukokkur myrti fyrrverandi og börn þeirra á jóladag

Stjörnukokkur myrti fyrrverandi og börn þeirra á jóladag
Fréttir
Fyrir 21 klukkutímum

Hæstaréttarlögmaður segir mál Karls Inga kalla á tiltekt

Hæstaréttarlögmaður segir mál Karls Inga kalla á tiltekt
Fréttir
Fyrir 21 klukkutímum

„Ég held að þetta fyrirkomulag sé einstakt á heimsvísu. Við erum alltaf til staðar fyrir allt fólkið í landinu“

„Ég held að þetta fyrirkomulag sé einstakt á heimsvísu. Við erum alltaf til staðar fyrir allt fólkið í landinu“

Tarot Spil

Veldu þér spil og sjáðu spádóm þinn.