fbpx
Fimmtudagur 18.desember 2025

Greip til sinna ráða þegar hún sá hann setja eitthvað í drykkinn sinn: „Frekar þú en ég elskan“

Ritstjórn Bleikt
Fimmtudaginn 5. mars 2020 14:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lily Powles  var úti að skemmta sér með vinkonum sínum þegar henni grunaði að karlmaður hafi sett eitthvað í drykkinn hennar. Hún ákvað að skipta á drykkjum án þess að hann sæi. Seinna um kvöldið fann hún hann meðvitundarlausan úti í polli.

Hún greinir frá þessari óhugnanlegu reynslu á Twitter.

Lily segir að maðurinn hafi sífellt verið að „stela“ drykknum hennar. Hún tók síðan eftir því að hann virtist setja eitthvað í glasið hennar. Hún greip þá til sinna ráða og skipti á drykkjunum þegar hann fór á klósettið.

Seinna um kvöldið fann hún hann úti, liggjandi meðvitundarlausan í polli.

Færsla Lily á Twitter vakti mikla athygli og hafa yfir 180 þúsund manns líkað við hana. Nokkrir netverjar sökuðu Lily um að ljúga og komu aðrir henni til varnar.

„Af hverju eru allir karlmenn að segja að þetta hafi ekki gerst? Eru þeir að vernda mögulega nauðgara?“ Segir ein kona á Twitter.

„Svo margir karlmenn hérna trúa ekki að þetta gerðist því þeir eru nógu heppnir að þetta er ekki þeirra raunveruleiki,“ segir önnur.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 4 klukkutímum

Gerir ekki ráð fyrir öðru en Guehi fari frítt næsta sumar

Gerir ekki ráð fyrir öðru en Guehi fari frítt næsta sumar
Fréttir
Fyrir 4 klukkutímum

Vilhjálmur svaraði Samfylkingunni fullum hálsi: Ekki hægt að tala um að „planið sé að virka“

Vilhjálmur svaraði Samfylkingunni fullum hálsi: Ekki hægt að tala um að „planið sé að virka“
433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Gary segir Óla Jó ekki segja allan sannleikann í ævisögu sinni – „Takk fyrir að nefna mig á nafn í bókinni“

Gary segir Óla Jó ekki segja allan sannleikann í ævisögu sinni – „Takk fyrir að nefna mig á nafn í bókinni“
Fréttir
Fyrir 5 klukkutímum

Umdeildasta trúfélag landsins heyrir sögunni til

Umdeildasta trúfélag landsins heyrir sögunni til
Fókus
Fyrir 6 klukkutímum

John Lewis í klandri vegna jólaauglýsingar – Hörð gagnrýni á jólagjöf eiginmannsins til eiginkonunnar

John Lewis í klandri vegna jólaauglýsingar – Hörð gagnrýni á jólagjöf eiginmannsins til eiginkonunnar
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Vilja kaupa þrjá öfluga leikmenn í janúar

Vilja kaupa þrjá öfluga leikmenn í janúar
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Guardiola lokar vinsælum stað sínum vegna hækkandi skatta

Guardiola lokar vinsælum stað sínum vegna hækkandi skatta
Fréttir
Fyrir 8 klukkutímum

Fóru ekki að lögum í máli hælisleitanda – Talsmaður sinnti ekki kærubeiðni

Fóru ekki að lögum í máli hælisleitanda – Talsmaður sinnti ekki kærubeiðni

Tarot Spil

Veldu þér spil og sjáðu spádóm þinn.