fbpx
Laugardagur 26.júlí 2025
Fókus

Naktir við Seljalandsfoss: „Þurfum að halda okkur frá vinsælum ferðamannastöðum“

Kristjón Kormákur Guðjónsson
Miðvikudaginn 13. september 2017 11:08

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Markmið fjögurra ungra Svía var að afklæðast undir berum himni og baða sig í fossum á Íslandi, og þannig „sameinast fossinum“ eða náttúrunni. Svíarnir byrjuðu á að fara að Seljalandsfossi og háttuðu sig þar:

„Það er mikill fjöldi af ferðamönnum hérna. Það er ekkert gaman hérna svo við ætlum að færa okkur um set,“ sagði einn þeirra.

Þá bætti annar við:

„Við þurfum að gera betur í að týnast og halda okkur frá vinsælum ferðamannastöðum,“ sagði hann og bætti við að ferðamannafjöldinn drægi úr ánægjulegri upplifun. „Bílastæði, stöðumælar, kaffihús, það gerir þetta leiðinlegt.“

Piltarnir færðu sig um set og fundu aðra fossa þar sem þeir fóru úr hverri spjör og urðu einn af fossinum líkt og þeir óskuðu sér í upphafi ferðar.

[youtube https://www.youtube.com/watch?v=mzwCgyR4cLY&w=620&h=415]

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Þýðir eitthvað fyrir Dani að tala dönsku á Íslandi?

Þýðir eitthvað fyrir Dani að tala dönsku á Íslandi?
Fókus
Fyrir 2 dögum

Sakar milljarðamæringinn um að hafa neytt sig til fegrunaraðgerða og vændiskaup í sláandi skilnaðarkröfu

Sakar milljarðamæringinn um að hafa neytt sig til fegrunaraðgerða og vændiskaup í sláandi skilnaðarkröfu
Fókus
Fyrir 3 dögum

Bróðir Áslaugar Örnu keypti æskuheimili þeirra

Bróðir Áslaugar Örnu keypti æskuheimili þeirra
Fókus
Fyrir 3 dögum

Elton reynir að miðla málum í Beckham-deilunni

Elton reynir að miðla málum í Beckham-deilunni
Fókus
Fyrir 4 dögum

Flugfreyja einkaþotu afhjúpar hvernig þeir ríku haga sér í háloftunum – Kynsvöll, hjákonur og kampavín

Flugfreyja einkaþotu afhjúpar hvernig þeir ríku haga sér í háloftunum – Kynsvöll, hjákonur og kampavín
Fókus
Fyrir 4 dögum

Dansandi Íslandsvinir eiga von á sínu fyrsta barni

Dansandi Íslandsvinir eiga von á sínu fyrsta barni