fbpx
Mánudagur 29.apríl 2024
Fókus

Manst þú eftir því þegar þessi óveður skullu á? „Ég á mínum 30 árum hef aldrei upplifað annað eins“

Guðrún Ósk Guðjónsdóttir
Föstudaginn 14. febrúar 2020 14:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Eins og öllum landsmönnum þá hefur mikið óveður geisað yfir landið í nótt og í dag.

Við Íslendingar þekkjum óveður mætavel og það muna kannski margir eftir einu versta ofsaveðri sem skollið hefur á landið. Það var 3. febrúar árið 1991 og tjónið sem það skildi eftir sig kostaði milljarða.

Bílrúður brotnuðu, hús tókust á loft og þök fuku í heilu lagi. Það var ekki einungis mikið eignatjón heldur einnig mjög mikið tjón á gróðri, tré rifnuðu upp með rótum og þökur flettust af túnum.

Í myndbandinu hér að neðan má sjá fréttatímann á RÚV daginn eftir storminn, einnig má sjá viðtöl við fólk og afleiðingar óveðursins.


Ef spilarinn virkar ekki geturðu horft á myndbandið hér.

Óveður 6. mars 2013

Það var mikið óveður 6. mars 2013. Mörg þúsund manns sátu fastir í bílnum sínum víðs vegar um höfuðborgarsvæðið í mestu ófærð sem hafði orðið í áraraðir.

„Ég á mínum 30 árum hef aldrei upplifað annað eins á höfuðborgarsvæðinu,“ sagði Þorbjörn Þórðarson fréttamaður á Stöð 2 og Vísi, sem fylgdist með því sem fram fór á Vesturlandsvegi.

„Ég er búinn að vera á sama reitnum í eina og hálfa klukkustund og umferðin þokast nákvæmlega ekki neitt. Það er ískaldur snjóbylur úti, skyggni er tíu metrar í mesta lagi og það eru það erfiðar aðstæður að þú þarft að berja klakabönd af þurrkum og fleiru.“

Sjáðu fréttaflutning Stöð 2 og RÚV af ófærðinni hér að neðan.

Margir slösuðust 2. nóvember 2012

Aftakaveður gekk yfir landið og margir slösuðust vegna þessa. Verst var veðrið á Suðurlandi frá Eyjafjöllum að vatnjajökli. Þar var víða rafmagnslaust um tímabil og bárust björgunarsveitum um 500 beiðnir.

Sjáðu fréttaflutning RÚV og Stöðvar 2 frá deginum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Stórbrotið atvik í Pallborði Vísis – „Þetta er fáránleg spurning“

Stórbrotið atvik í Pallborði Vísis – „Þetta er fáránleg spurning“
Fókus
Fyrir 2 dögum

MeToo-byltingin nötrar eftir sláandi bakslag – Verður Weinstein laus allra mála?

MeToo-byltingin nötrar eftir sláandi bakslag – Verður Weinstein laus allra mála?
Fókus
Fyrir 2 dögum

Tók mynd af sér með nýfæddum syninum en það var mamman í bakgrunninum sem stal senunni

Tók mynd af sér með nýfæddum syninum en það var mamman í bakgrunninum sem stal senunni
Fókus
Fyrir 2 dögum

Segja þessa fæðu ekkert hafa með íslenska karlmennsku að gera – „Ertu maður eða mús?“

Segja þessa fæðu ekkert hafa með íslenska karlmennsku að gera – „Ertu maður eða mús?“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Prófaðu þetta næst þegar þú getur ekki sofið vegna fótapirrings

Prófaðu þetta næst þegar þú getur ekki sofið vegna fótapirrings
Fókus
Fyrir 3 dögum

Fékk fyrsta ofsakvíðakastið árið 2021 – „Þetta er versta tilfinning sem ég hef upplifað“

Fékk fyrsta ofsakvíðakastið árið 2021 – „Þetta er versta tilfinning sem ég hef upplifað“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Margrét Friðriks tekur upp nýtt nafn – „Finnst það koma með ferskan blæ inn ì mitt líf“

Margrét Friðriks tekur upp nýtt nafn – „Finnst það koma með ferskan blæ inn ì mitt líf“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Þjáningar Sævars – Nýtt lag og fjársöfnun

Þjáningar Sævars – Nýtt lag og fjársöfnun