fbpx
Laugardagur 27.apríl 2024

Hreinskilin mynd Ashley Graham: „Þetta hefur verið erfitt“

Ritstjórn Bleikt
Þriðjudaginn 11. febrúar 2020 13:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ofurfyrirsætan Ashley Graham eignaðist sitt fyrsta barn þann 18. janúar síðastliðinn. Ashley Graham er þekkt fyrir aktívisma sinn fyrir líkamsvirðingu.

Sjá einnig: Nektarmynd óléttrar Ashley Graham tekið fagnandi

Ashley opnar sig um lífið sem nýbökuð móðir í einlægri færslu á Instagram. Hún deilir valdeflandi mynd af líkama sínum nokkrum vikum eftir fæðingu.

„Þetta hefur verið erfitt,“ skrifar hún.

https://www.instagram.com/p/B8aNFTygbr6/

„Réttu upp höndina ef þú vissir ekki að þú myndir þurfa að skipta á bleyju á þér sjálfri. Eftir öll þessi ár í tísku hefði mér aldrei dottið í hug að einnota nærföt yrðu uppáhalds flíkin mín, en hérna erum við!“

Ashley segir að það þurfi að opna umræðuna um bataferli kvenna eftir fæðingu.

„Það talar enginn um bataferlið (og já líka sóðalegu hlutina) sem konur þurfa að ganga í gegnum. Ég vildi bara sýna ykkur að þetta er ekki allt regnbogar og fiðrildi! Þetta hefur verið erfitt,“ segir hún og þakkar vinkonu sinni Chelsea fyrir að opna umræðuna um þetta.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 4 klukkutímum

Líkamsrækt gæti snúið öldrunarferlinu við

Líkamsrækt gæti snúið öldrunarferlinu við
433Sport
Fyrir 4 klukkutímum

England: Sheffield er fallið úr efstu deild – Burnley fékk stig í Manchester

England: Sheffield er fallið úr efstu deild – Burnley fékk stig í Manchester
Pressan
Fyrir 6 klukkutímum

Lömuð fyrir neðan háls eftir að hafa borðað súpu úr niðursuðudós

Lömuð fyrir neðan háls eftir að hafa borðað súpu úr niðursuðudós
EyjanFastir pennar
Fyrir 6 klukkutímum

Sigmundur Ernir skrifar: Flestir kjósa til vinstri, líka hægrimenn

Sigmundur Ernir skrifar: Flestir kjósa til vinstri, líka hægrimenn
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

‘Sá besti’ var ekki frábær fyrirliði – ,,Öðruvísi og sérstakur“

‘Sá besti’ var ekki frábær fyrirliði – ,,Öðruvísi og sérstakur“
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

„Galið“ ef hún verður áfram á Íslandi

„Galið“ ef hún verður áfram á Íslandi
Fókus
Fyrir 9 klukkutímum

Prumpulykt að gera út af við hjónaband til 30 ára

Prumpulykt að gera út af við hjónaband til 30 ára
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Staðfestir viðræður við nýjan þjálfara – ,,Held að ákvörðun verði tekin í næstu viku“

Staðfestir viðræður við nýjan þjálfara – ,,Held að ákvörðun verði tekin í næstu viku“

Tarot Spil

Veldu þér spil og sjáðu spádóm þinn.