fbpx
Þriðjudagur 16.september 2025

Hreinskilin mynd Ashley Graham: „Þetta hefur verið erfitt“

Ritstjórn Bleikt
Þriðjudaginn 11. febrúar 2020 13:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ofurfyrirsætan Ashley Graham eignaðist sitt fyrsta barn þann 18. janúar síðastliðinn. Ashley Graham er þekkt fyrir aktívisma sinn fyrir líkamsvirðingu.

Sjá einnig: Nektarmynd óléttrar Ashley Graham tekið fagnandi

Ashley opnar sig um lífið sem nýbökuð móðir í einlægri færslu á Instagram. Hún deilir valdeflandi mynd af líkama sínum nokkrum vikum eftir fæðingu.

„Þetta hefur verið erfitt,“ skrifar hún.

https://www.instagram.com/p/B8aNFTygbr6/

„Réttu upp höndina ef þú vissir ekki að þú myndir þurfa að skipta á bleyju á þér sjálfri. Eftir öll þessi ár í tísku hefði mér aldrei dottið í hug að einnota nærföt yrðu uppáhalds flíkin mín, en hérna erum við!“

Ashley segir að það þurfi að opna umræðuna um bataferli kvenna eftir fæðingu.

„Það talar enginn um bataferlið (og já líka sóðalegu hlutina) sem konur þurfa að ganga í gegnum. Ég vildi bara sýna ykkur að þetta er ekki allt regnbogar og fiðrildi! Þetta hefur verið erfitt,“ segir hún og þakkar vinkonu sinni Chelsea fyrir að opna umræðuna um þetta.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 klukkutímum

Konungsfjölskyldan enn og aftur sögð brjáluð út í Harry Bretaprins eftir nýlegt viðtal – „Harry kann ekki að þegja“

Konungsfjölskyldan enn og aftur sögð brjáluð út í Harry Bretaprins eftir nýlegt viðtal – „Harry kann ekki að þegja“
Fréttir
Fyrir 2 klukkutímum

Segir engan áhuga vera á Ómari á vinnustað hans til áratuga

Segir engan áhuga vera á Ómari á vinnustað hans til áratuga
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Rekinn í síðustu viku en gæti fengið starf í London á næstunni

Rekinn í síðustu viku en gæti fengið starf í London á næstunni
Pressan
Fyrir 7 klukkutímum

Þessi óleyfilega athöfn barna getur kostað fjölskyldur háar fjárhæðir

Þessi óleyfilega athöfn barna getur kostað fjölskyldur háar fjárhæðir

Tarot Spil

Veldu þér spil og sjáðu spádóm þinn.