fbpx
Sunnudagur 20.júlí 2025
Fókus

Saga Garðars á von á barni

Kristín Clausen
Föstudaginn 22. september 2017 19:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Leikkonan, handritshöfundurinn og uppistandarinn Saga Garðarsdóttir á von á barni með unnusta sínum, Snorra Helgasyni. Árið hefur því verið einstaklega hamingjuríkt fyrir Sögu og Snorra en krílið er væntanlegt í heiminn snemma á næsta ári. Saga ætlar ekki að sitja auðum höndum á meðgöngunni og hefur meðal annars tekið að sér að vera dómari fyrir handritakeppni leikfélags Menntaskólans í Kópavogi. Þá segir sagan að parið hlakki mikið til að takast á við foreldrahlutverkið og vilji láta óska sér til hamingju.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 4 dögum

Gaf fyrrverandi gömlu brjóstapúðana sem DIY-afmælisgjöf

Gaf fyrrverandi gömlu brjóstapúðana sem DIY-afmælisgjöf
Fókus
Fyrir 4 dögum

Tilnefningar til EMMY-verðlauna í ár – Severance fær flestar

Tilnefningar til EMMY-verðlauna í ár – Severance fær flestar
Fókus
Fyrir 6 dögum

Nýr kærasti Jennifer Aniston – Heillandi gúru með litríka fortíð

Nýr kærasti Jennifer Aniston – Heillandi gúru með litríka fortíð
Fókus
Fyrir 6 dögum

Guðni Th. mælir með Þorskasögu

Guðni Th. mælir með Þorskasögu
Fókus
Fyrir 6 dögum

Sambandsráðgjafi: Fjögur merki um að sambandið sé dauðadæmt

Sambandsráðgjafi: Fjögur merki um að sambandið sé dauðadæmt
Fókus
Fyrir 6 dögum

Getur frjókornaofnæmi haft áhrif á leggöng kvenna

Getur frjókornaofnæmi haft áhrif á leggöng kvenna