fbpx
Sunnudagur 09.nóvember 2025
Fókus

Eva Ruza og Miss Universe-stúlkurnar bregða á leik

Ragna Gestsdóttir
Mánudaginn 7. ágúst 2017 22:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Stúlkurnar sem keppa í Miss Universe Iceland 2017 í september næstkomandi hittust nýlega í Smáralind í snyrtivöruversluninni Inglot, þar sem þær voru leystar út með gjöfum, en Inglot er einn af styrktaraðilum keppninnar í ár og munu stúlkurnar verða farðaðar með Inglot-snyrtivörum á úrslitakvöldinu.

Guðrún Líf Björnsdóttir, rekstrarstjóri Inglot, og Ásta Gunnlaugsdóttir, kynntu vörurnar, en Inglot-merkið er eitt það árangursríkasta á markaðinum í dag, með 600 búðir í 80 löndum. Snyrtivörurnar frá Inglot eru tiltölulega nýlegar á Íslandi, en þær eru „cruelty free“ og ekki prófaðar á dýrum og gott úrval er af veganvörum. Inglot hefur verið í samstarfi við til dæmis KENZO, þar sem þau hönnuðu naglalökk og innblásturinn kom frá norðurljósunum á Íslandi. Megináhersla Inglot er lögð á fjölbreytt litaúrval og að verðið sé viðráðanlegt.

Gleðigjafinn Eva Ruza, sem verður kynnir á lokakvöldinu, mætti síðan á svæðið og sprellaði með stúlkunum.

Ásta Gunnlaugsdóttir og Guðrún Líf Björnsdóttir hjá Inglot, Eva Ruza, sem verður kynnir á úrslitakvöldinu, og Aníta Ísey Jónsdóttir, sem mun sjá um sviðsmynd og framkomu.
Fögur ferna Ásta Gunnlaugsdóttir og Guðrún Líf Björnsdóttir hjá Inglot, Eva Ruza, sem verður kynnir á úrslitakvöldinu, og Aníta Ísey Jónsdóttir, sem mun sjá um sviðsmynd og framkomu.
Jenný Sulollari, 23 ára Miss Gullfoss, og Móeiður Svala Magnúsdóttir, 19 ára Miss Crystal Beach.
Jenný Sulollari, 23 ára Miss Gullfoss, og Móeiður Svala Magnúsdóttir, 19 ára Miss Crystal Beach.
Viktoría Diljá Eðvarðsdóttir, 20 ára Miss Sólfar, og Helena Hrönn Haraldsdóttir, 19 ára Miss Western Iceland.
Viktoría Diljá Eðvarðsdóttir, 20 ára Miss Sólfar, og Helena Hrönn Haraldsdóttir, 19 ára Miss Western Iceland.
Enza Marey Massaro , 18, Miss Geysir, og Ester Elísabet Gunnarsdóttir, 19 ára Miss Hafnarfjörður.
Enza Marey Massaro , 18, Miss Geysir, og Ester Elísabet Gunnarsdóttir, 19 ára Miss Hafnarfjörður.
Lilja Dís Kristjánsdóttir, 22 ára Miss Mosfellsbær, og Dagbjört Rúriksdóttir, 22 ára Miss East Reykjavík.
Lilja Dís Kristjánsdóttir, 22 ára Miss Mosfellsbær, og Dagbjört Rúriksdóttir, 22 ára Miss East Reykjavík.
Louby Idrisi, 23 ára Miss Capitol Region, og Ragnhildur Guðmundsdóttir, 22 ára Miss Breiðholt.
Louby Idrisi, 23 ára Miss Capitol Region, og Ragnhildur Guðmundsdóttir, 22 ára Miss Breiðholt.
Arna Ýr Jónsdóttir, 22 ára Miss Northern Lights, og Andrea Sigurðardóttir, 23 ára Miss Kópavogur.
Arna Ýr Jónsdóttir, 22 ára Miss Northern Lights, og Andrea Sigurðardóttir, 23 ára Miss Kópavogur.
Manuela Ósk Harðardóttir, annar eigenda Miss Universe Iceland, og Guðrún Líf Björnsdóttir, rekstrarstjóri Inglot.
Glæsilegar Manuela Ósk Harðardóttir, annar eigenda Miss Universe Iceland, og Guðrún Líf Björnsdóttir, rekstrarstjóri Inglot.
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Skildi ekkert í fáklæddu konunni við Skógafoss

Skildi ekkert í fáklæddu konunni við Skógafoss
Fókus
Fyrir 2 dögum

Fyrrum hertogaynjan sögð með peningaáhyggjur – Ætlar að afhjúpa leyndarmál konungsfjölskyldunnar

Fyrrum hertogaynjan sögð með peningaáhyggjur – Ætlar að afhjúpa leyndarmál konungsfjölskyldunnar
Fókus
Fyrir 2 dögum

Erla vill seinka klukkunni: „Með breytingunni gætu börn verið í dagsbirtu nánast alla skóladaga“

Erla vill seinka klukkunni: „Með breytingunni gætu börn verið í dagsbirtu nánast alla skóladaga“
Fókus
Fyrir 2 dögum

„Mennska Barbie“ látin aðeins 31 árs

„Mennska Barbie“ látin aðeins 31 árs
Fókus
Fyrir 3 dögum

„Við eigum aldrei að slaufa fólki fyrir skoðanir sínar og allra síst á ríkið að vera að stjórna því hvaða tjáning er leyfileg“

„Við eigum aldrei að slaufa fólki fyrir skoðanir sínar og allra síst á ríkið að vera að stjórna því hvaða tjáning er leyfileg“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Bókakonfekt Forlagsins hefst í kvöld

Bókakonfekt Forlagsins hefst í kvöld