fbpx
Sunnudagur 28.apríl 2024
Pressan

Undarlegt trend breiðist út meðal ungra karla – Dýfa eistunum í sojasósu

Kristján Kristjánsson
Miðvikudaginn 29. janúar 2020 06:00

Ætli þessi sé góða á eistu? Mynd: Wikimedia Commons

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Undarlegt trend breiðist nú hratt út á meðal ungra karla á hinum vinsæla samfélagsmiðli TikTok. Þar birta þeir upptökur af því þegar þeir dýfa eða smyrja sojasósu á eistu sín. Þetta gera þeir því þeir hafa heyrt að bragðlauka sé að finna á eistunum!

„Ég finn saltbragð!“ Heyrist einn segja í einu af þessum myndböndum segir í umfjöllun Videnskab.dk.

Það hljómar auðvitað mjög ótrúlega að bragðlauka sé að finna á eistunum en þessi saga eða hugmynd á rætur að rekja til fréttar breska götublaðsins Daily Mail fyrir um sjö árum. Þá birti blaðið grein um að bragðlaukar væru á eistunum og í endaþarminum. Þá sagði blaðið að vísindamenn segðu að bragðlaukar í eistunum og endaþarminum gætu fundið bragðið af umami, sem er ammínósýra í sojasósu, þrátt fyrir að vera víðsfjarri munninum. ScienceAlert skýrir frá þessu.

Stúlka ein rakst á þessa gömlu grein og birti myndband á TikTok þar sem hún krafðist svara:

„Ef þú ert með eistu dýfðu þeim þá í eitthvað. Það er gert í þágu vísindanna og ég þarf að vita þetta.“

Sagði hún.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 4 dögum

Ólýsanleg sjón blasti við 10 ára dreng þegar hann vaknaði – Allir í fjölskyldunni látnir

Ólýsanleg sjón blasti við 10 ára dreng þegar hann vaknaði – Allir í fjölskyldunni látnir
Pressan
Fyrir 4 dögum

Harmleikur í Svíþjóð – Tvö börn fundust látin

Harmleikur í Svíþjóð – Tvö börn fundust látin
Pressan
Fyrir 4 dögum

Sanna sagan á bak við Netflixþættina Baby Reindeer sem hafa slegið í gegn – Hvað varð um Richard og Mörthu og hver er hin raunverulega Martha?

Sanna sagan á bak við Netflixþættina Baby Reindeer sem hafa slegið í gegn – Hvað varð um Richard og Mörthu og hver er hin raunverulega Martha?
Pressan
Fyrir 4 dögum

„Hefurðu séð lík?“ – 14 ára stúlka myrti móður sína og bauð vinkonu heim til að sjá líkið

„Hefurðu séð lík?“ – 14 ára stúlka myrti móður sína og bauð vinkonu heim til að sjá líkið
Pressan
Fyrir 5 dögum

Leynidagbók grunnskólakennarans kom upp um níðingsverk hennar

Leynidagbók grunnskólakennarans kom upp um níðingsverk hennar
Pressan
Fyrir 5 dögum

„Ósigrandi“ stúlknalið fór ósigrað í gegnum tímabilið í „strákadeildinni“

„Ósigrandi“ stúlknalið fór ósigrað í gegnum tímabilið í „strákadeildinni“