fbpx
Föstudagur 04.júlí 2025
Kynning

FRUMSÝNING Á PEUGEOT 208!

Kynning
Jóhanna María Einarsdóttir
Fimmtudaginn 9. janúar 2020 10:54

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

BRIMBORG FRUMSÝNIR GLÆNÝJAN PEUGEOT 208 LAUGARDAGINN, 11.JANÚAR kl. 12-16 að Bíldshöfða 8.

ÓMÓTSTÆÐILEG HÖNNUN

Hönnun nýja Peugeot 208 hefur hlotið einróma lof fyrir framsækið og nútímalegt útlit sem er undirstrikað með LED fram- og afturljósum sem setja sterkan svip á bílinn. Innra rýmið er rúmgott, númtímalegt, bjart og gætt gæðaefnum. Akstursupplifun er einstök í nýjum Peugeot 208. Það finnst strax hversu sportlegur, hljóðlátur og frábærlega fimur Peugeot 208 er á veginum.

FULLKOMINN STAFRÆNN HEIMUR MEÐ PEUGEOT i-COCKPIT®

Peugeot 208 er búinn næstu kynslóð af tækni;  glænýju ökumannsrými og 3D i-Cockpit® mælaborði og stjórntækjum.  Við hönnun i-Cockpit var notagildi og þægindi fyrir ökumann höfð að leiðarljósi þar sem öll stjórntæki, mælar og skjáir eru í sjónlínu ökumanns.

FULLKOMIN ÖRYGGISTÆKNI

Glænýr Peugeot 208 er með  fullkomna aksturs- og öryggistækni til að tryggja öllum farþegum örugga ökuferð.  Í nýjum Peugeot 208 er veglínuskynjari, blindpunktsaðvörunarkerfi, vegskiltalesari,  sjálfvirk neyðarhemlun (Active city break) og fjarlægðarstillanlegur hraðastillir svo fátt eitt sé nefnt.

SPARNEYTINN MEÐ 8 ÞREPA SJÁLFSKIPTINGU

Glænýr Peugeot 208  er búinn nýjustu kynslóð sparneytinna PureTech bensínvéla.

Sparneytin bensínútfærslan eyðir aðeins frá 4,0l/100 km.og CO2  losun er aðeins frá 95 gr/km.

Peugeot 208 fæst bæði með beinskiptur og með nýrri 8 þrepa sjálfskiptingu.

Verð frá 2.490.000 kr. beinskiptur

Verð frá 3.050.000 kr. sjálfskiptur

Viðskiptavinir geta skoðað upplýsingar á peugeotisland.is og séð úrvalið í pöntun í vefsýningarsal Brimborgar á nyirbilar.brimborg.is.

Peugeot 208 kemur líka sem 100% hreinn rafbíll í febrúar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

David endar á Ítalíu
Kynning
09.10.2024

Besti vinur Íslendinga snýr aftur – Nýr Mitsubishi Outlander PHEV

Besti vinur Íslendinga snýr aftur – Nýr Mitsubishi Outlander PHEV
KynningMatur
28.07.2024

Ný ásýnd Orku rakar inn verðlaunum

Ný ásýnd Orku rakar inn verðlaunum
Kynning
08.06.2024

Skyttan Rúnar líka hittinn á shuffleborðinu

Skyttan Rúnar líka hittinn á shuffleborðinu
Kynning
06.06.2024

Frumsýna nýjan Škoda Kodiaq á laugardaginn

Frumsýna nýjan Škoda Kodiaq á laugardaginn
Kynning
29.03.2024

„Sauna hækkar hjartsláttinn, eykur vellíðan, þú sefur betur. Saunað hreinsar allt út“

„Sauna hækkar hjartsláttinn, eykur vellíðan, þú sefur betur. Saunað hreinsar allt út“
Kynning
27.03.2024

Dreymir þig um lúxussiglingu um fallegustu eyjur Króatíu? – Gerðu drauminn að veruleika 

Dreymir þig um lúxussiglingu um fallegustu eyjur Króatíu? – Gerðu drauminn að veruleika 
Kynning
14.02.2024

Brimborg frumsýnir nýjan Peugeot E-208 – Kraftmeiri, meiri drægni og ómótstæðilega skemmtilegur í akstri

Brimborg frumsýnir nýjan Peugeot E-208 – Kraftmeiri, meiri drægni og ómótstæðilega skemmtilegur í akstri
Kynning
26.01.2024

Vetrarsýning Heklu – Frumsýnum Volkswagen Touareg og rafmagnaðan ID.7

Vetrarsýning Heklu – Frumsýnum Volkswagen Touareg og rafmagnaðan ID.7