fbpx
Föstudagur 04.júlí 2025
Eyjan

Sjálfstæðisflokkurinn stærstur – Samfylking og Vinstri græn tapa

Ágúst Borgþór Sverrisson
Fimmtudaginn 2. janúar 2020 19:04

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sjálfstæðislflokkurinn er stærsti flokkur landsins samkvæmt nýjum þjóðarpúlsi Gallup. Greint er frá þessu á RÚV. Fyrir skömmu birtist könnun frá Maskínu sem sýndi Samfylkinguna stærstan flokk landsins og Sjálfstæðisflokkinn í sögulegu lágmarki.

Samkvæmt þessari könnun fengi Sjálfstæðisflokkurinn 22,7% og hefur raunar lækkað úr rúmlega 25% frá síðustu alþingiskosningum.

Samfylkingin er með 12,1 prósent og lækkar um tæplega 2 prósentustig frá kosningum.

Miðflokkurinn fengi 12,7% og Viðreisn slétt 12%.

Píratar eru með 11,3% og auka fylgið um rúmlega 2%

Vinstri græn lækka og eru með 10,7%.

Framsóknarflokkurinn er með 8,6% og lækkar úr 10,7%.

Flokkur fólksins er með 4,3% og er því rétt undir því lágmarki sem dugar til að ná fólki inn á þing.

Sósíalistaflokkurinn er með 3,3% og næði ekki manni á þingi en athyglislvert er að flokkurinn er farinn að mælast með áþreifanlegt fylgi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

David endar á Ítalíu
Eyjan
Fyrir 2 dögum

Jón Gnarr spenntur fyrir málþófinu í dag – „Ég veit að það er mikil spenna yfir því að minnsta kosti innanhúss“

Jón Gnarr spenntur fyrir málþófinu í dag – „Ég veit að það er mikil spenna yfir því að minnsta kosti innanhúss“
Eyjan
Fyrir 3 dögum

Ný vonarstjarna Demókrata gæti komist í mikilvægt embætti – Trumpistar kalla hann „hryðjuverkamann“

Ný vonarstjarna Demókrata gæti komist í mikilvægt embætti – Trumpistar kalla hann „hryðjuverkamann“
EyjanFastir pennar
Fyrir 5 dögum

Sigmundur Ernir skrifar: Krónutjónið nemur 500 milljörðum árlega

Sigmundur Ernir skrifar: Krónutjónið nemur 500 milljörðum árlega
EyjanFastir pennar
Fyrir 6 dögum

Óttar Guðmundsson skrifar: Heillandi fól

Óttar Guðmundsson skrifar: Heillandi fól
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Thomas Möller skrifar: Einföldum lífið!

Thomas Möller skrifar: Einföldum lífið!
Eyjan
Fyrir 1 viku

Ingu blöskraði – „Er hann að segja að kvótakóngarnir eigi sjávarauðlindina??“

Ingu blöskraði – „Er hann að segja að kvótakóngarnir eigi sjávarauðlindina??“