fbpx
Þriðjudagur 09.september 2025
Fókus

Styles ekki lengur á lausu

Ragna Gestsdóttir
Þriðjudaginn 1. ágúst 2017 16:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Söngvarinn Harry Styles, er genginn út, enn á ný.

Styles, sem er að fá stórgóða dóma fyrir fyrstu sólóplötu sína og leik sinn í stórmyndinni Dunkirk, er búinn að vera á „single“ markaðinum síðan í júní. En nú er hann genginn út og kærastan er Camille Rowe, 27 ára fyrirsæta.
Styles var nýlega í viðtali á BBC Radio 1 hjá vini sínum Nick Grimshaw. Styles var tengdur við hjarta mónitor og ákvað Grimshaw að stríða honum og sýndi Styles mynd af Rowe og spurði hvernig honum litist á hana. Styles virtist lítið gefa upp.

Rowe í tískusýningu Victorias Secret árið 2016.
Rowe í tískusýningu Victorias Secret árið 2016.
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Næsti kafli björtustu stjörnu Íslands: Kvikmynd, vínyll og ný plata á ensku

Næsti kafli björtustu stjörnu Íslands: Kvikmynd, vínyll og ný plata á ensku
Fókus
Í gær

Rick Davies söngvari Supertramp er látinn

Rick Davies söngvari Supertramp er látinn
Fókus
Fyrir 2 dögum

Umdeilda samfélagsmiðlastjarnan óþekkjanleg – Búinn að missa yfir 110 kíló og lét fjarlægja aukahúðina

Umdeilda samfélagsmiðlastjarnan óþekkjanleg – Búinn að missa yfir 110 kíló og lét fjarlægja aukahúðina
Fókus
Fyrir 2 dögum

Systur keppa í Ungfrú Ísland Teen – „Við horfum á þetta sem frábært tækifæri fyrir okkur báðar“

Systur keppa í Ungfrú Ísland Teen – „Við horfum á þetta sem frábært tækifæri fyrir okkur báðar“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Lífið kastaði Steffý og Ronna í djúpu laugina – „Við vorum bara búin að vera saman í níu mánuði“

Lífið kastaði Steffý og Ronna í djúpu laugina – „Við vorum bara búin að vera saman í níu mánuði“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Ferðalag úr sársauka í styrk – „Það er hægt að finna gleði í lífinu þrátt fyrir erfiðleika“

Ferðalag úr sársauka í styrk – „Það er hægt að finna gleði í lífinu þrátt fyrir erfiðleika“