fbpx
Fimmtudagur 06.nóvember 2025
Fókus

Styles ekki lengur á lausu

Ragna Gestsdóttir
Þriðjudaginn 1. ágúst 2017 16:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Söngvarinn Harry Styles, er genginn út, enn á ný.

Styles, sem er að fá stórgóða dóma fyrir fyrstu sólóplötu sína og leik sinn í stórmyndinni Dunkirk, er búinn að vera á „single“ markaðinum síðan í júní. En nú er hann genginn út og kærastan er Camille Rowe, 27 ára fyrirsæta.
Styles var nýlega í viðtali á BBC Radio 1 hjá vini sínum Nick Grimshaw. Styles var tengdur við hjarta mónitor og ákvað Grimshaw að stríða honum og sýndi Styles mynd af Rowe og spurði hvernig honum litist á hana. Styles virtist lítið gefa upp.

Rowe í tískusýningu Victorias Secret árið 2016.
Rowe í tískusýningu Victorias Secret árið 2016.
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Simone Biles hefur gengist undir þrjár lýtaaðgerðir – „Þú gætir aldrei giskað á tvær þeirra“

Simone Biles hefur gengist undir þrjár lýtaaðgerðir – „Þú gætir aldrei giskað á tvær þeirra“
Fókus
Í gær

Konan byrjaði að halda framhjá eftir swing-partý – Svo versnaði það

Konan byrjaði að halda framhjá eftir swing-partý – Svo versnaði það
Fókus
Fyrir 3 dögum

Allir eru að bíða eftir að Hafdís kynni til leiks nýjan kærasta – Gerði þetta í staðinn

Allir eru að bíða eftir að Hafdís kynni til leiks nýjan kærasta – Gerði þetta í staðinn
Fókus
Fyrir 3 dögum

Patrekur sá „hrikalegar“ myndir af sér og lét minnka varirnar: „Ég er ekki lengur eins og klámstjarna“

Patrekur sá „hrikalegar“ myndir af sér og lét minnka varirnar: „Ég er ekki lengur eins og klámstjarna“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Komst að fortíð kærustunnar og treystir henni ekki lengur

Komst að fortíð kærustunnar og treystir henni ekki lengur
Fókus
Fyrir 3 dögum

Hafði kynmök við aðra konu fyrir framan unnusta hennar – Segist hafa gert henni greiða

Hafði kynmök við aðra konu fyrir framan unnusta hennar – Segist hafa gert henni greiða