fbpx
Laugardagur 04.maí 2024
Fréttir

Hanna: „Það var alveg búið að opna dyrnar þegar ég varð ástfangin af konu“

Ágúst Borgþór Sverrisson
Laugardaginn 12. ágúst 2017 12:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

„Ragnhildur er eina konan sem ég hef verið með og ég hef verið mjög lánsöm, því ég hef aldrei orðið fundið fyrir neinum fordómum. Það var alveg búið að opna dyrnar þegar ég varð ástfangin af konu. Það sem var eftir voru lokahnykkir með lagasetningar. Það er það sem aðrir hópar undir þessari hinsegin-regnhlíf eru að glíma við í dag, eins og trans fólk.“

Þetta segir Hanna Katrín Friðriksson í viðtali við Fréttablaðið í dag. Hanna situr á þingi fyrir Viðreisn og er eini samkynhneigði þingmaðurinn. Eiginkona hennar er Ragnhildur Sverrisdóttir en þær felldu hugi saman á ritstjórn Morgunblaðsins í kringum 1993.

Í viðtalinu ræða Hanna og Ragnhildur meðal annars um hvað margt hefur breyst til batnaðar í réttindamálum og viðhorfum til samkynheigðra á Íslandi á undanförnum áratugum. Viðtalið er jafnframt hluti af ítarlegri umfjöllun blaðsins um réttindi hinsegin fólks í tilefni Hinsegin daga.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Karl Arnar hristir hausinn: „Snúið fyr­ir einka­fyr­ir­tæki að standa í sam­keppni við djúpa vasa rík­is­ins“

Karl Arnar hristir hausinn: „Snúið fyr­ir einka­fyr­ir­tæki að standa í sam­keppni við djúpa vasa rík­is­ins“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Kjartan vill að stakir frídagar verði færðir að helgum: Slíta í sundur vinnuvikuna og valda margvíslegu ónæði

Kjartan vill að stakir frídagar verði færðir að helgum: Slíta í sundur vinnuvikuna og valda margvíslegu ónæði
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Harry Potter-stjarnan opnar sig um vinslitin við JK Rowling

Harry Potter-stjarnan opnar sig um vinslitin við JK Rowling
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Gullúr sem fannst á líki eins af farþegum Titanic seldist á rúmar 200 milljónir króna

Gullúr sem fannst á líki eins af farþegum Titanic seldist á rúmar 200 milljónir króna