fbpx
Sunnudagur 09.nóvember 2025
Fókus

Ósanngjarnt.is

Kristján Guðjónsson
Sunnudaginn 13. ágúst 2017 15:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Snorri Helgason kvartaði yfir því á Twitter að hafa ekki fengið boðskort í opnunarhóf H&M á Íslandi síðar í ágúst á meðan kærasta hans, leikkonan og grínistinn Saga Garðarsdóttir, hafi fengið tvö slík kort send heim. Sænski tískurisinn hefur sent mörgum af helstu áhrifavöldum – eða „trendsetterum“ – landsins boðskort í partíið þar sem þeir munu geta keypt föt og varning með 20 prósenta afslætti. Snorri birti mynd af boðskortunum og skrifaði: „Ósanngjarnt.is. @harmsaga fékk tvö boðskort á H&M drulluna en ég núll. Greinilegt hver klæðist influencerbuxunum á þessu heimili.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Tækifæri til að klára jólagjafakaupin og spara stórfé

Tækifæri til að klára jólagjafakaupin og spara stórfé
Fókus
Fyrir 2 dögum

Erla vill seinka klukkunni: „Með breytingunni gætu börn verið í dagsbirtu nánast alla skóladaga“

Erla vill seinka klukkunni: „Með breytingunni gætu börn verið í dagsbirtu nánast alla skóladaga“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Símon rífur í sig „útvatnaðan“ Hamlet – „Í staðinn mökuðu sig bara allir út í blóði og þóttust vera dauðir“

Símon rífur í sig „útvatnaðan“ Hamlet – „Í staðinn mökuðu sig bara allir út í blóði og þóttust vera dauðir“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Drama í Miss Universe: Keppendur gengu út í mótmælaskyni eftir að framkvæmdastjóri niðurlægði eina þeirra

Drama í Miss Universe: Keppendur gengu út í mótmælaskyni eftir að framkvæmdastjóri niðurlægði eina þeirra
Fókus
Fyrir 4 dögum

Endurskapar málverk föður síns

Endurskapar málverk föður síns
Fókus
Fyrir 4 dögum

Veitti sjaldséða innsýn í samband Jennifer Aniston og Brad Pitt

Veitti sjaldséða innsýn í samband Jennifer Aniston og Brad Pitt