fbpx
Sunnudagur 17.ágúst 2025
Fókus

Spurning vikunnar 4. ágúst

Hvað ætlarðu að gera um verslunarmannahelgina?

Ritstjórn DV
Föstudaginn 4. ágúst 2017 21:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hvað ætlarðu að gera um verslunarmannahelgina?

Ég verð heima. Heima er best. Ég hef einu sinni farið úr bænum um verslunarmannahelgi. Það var árið 1975 og ég fór inn í Vatnsfjörð.
Anna Júlíusdóttir Ég verð heima. Heima er best. Ég hef einu sinni farið úr bænum um verslunarmannahelgi. Það var árið 1975 og ég fór inn í Vatnsfjörð.
Ég fer til Danmerkur, verð í Kaupmannahöfn í fjóra daga.
Sigdís Lind Sigurðardóttir Ég fer til Danmerkur, verð í Kaupmannahöfn í fjóra daga.
Ég hef venjulega farið á Þjóðhátíð og það er glatað að sleppa henni, en núna verð ég að vinna í bænum. Ætli ég kíki ekki á Innipúkann.
Henrik Bjarnason Ég hef venjulega farið á Þjóðhátíð og það er glatað að sleppa henni, en núna verð ég að vinna í bænum. Ætli ég kíki ekki á Innipúkann.
Ég er að fara til Eyja. Ég er úr Eyjum en þetta er í fyrsta sinn sem ég er þar á Þjóðhátíð.
Ágúst Óli Sigurðsson Ég er að fara til Eyja. Ég er úr Eyjum en þetta er í fyrsta sinn sem ég er þar á Þjóðhátíð.
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 5 dögum

Tilætlunarsöm dóttir gerir ráð fyrir að amman passi barnabörnin allar helgar – Á meðan er pabbinn stikkfrír

Tilætlunarsöm dóttir gerir ráð fyrir að amman passi barnabörnin allar helgar – Á meðan er pabbinn stikkfrír
Fókus
Fyrir 5 dögum

Formaður Fjölskylduhjálpar Íslands flytur sig um set

Formaður Fjölskylduhjálpar Íslands flytur sig um set
Fókus
Fyrir 6 dögum

Stóri dagurinn hjá Söru í dag – „Ég sagði næstum engum frá því“

Stóri dagurinn hjá Söru í dag – „Ég sagði næstum engum frá því“
Fókus
Fyrir 6 dögum

Nýtt heimsmet í Húsafellshelluburði

Nýtt heimsmet í Húsafellshelluburði
Fókus
Fyrir 1 viku

Systir hans hvarf á skemmtiferðaskipi fyrir 27 árum – „Ég tel mig vita hvað kom fyrir hana“

Systir hans hvarf á skemmtiferðaskipi fyrir 27 árum – „Ég tel mig vita hvað kom fyrir hana“
Fókus
Fyrir 1 viku

Baka í sólarhring til heiðurs Guðna

Baka í sólarhring til heiðurs Guðna