fbpx
Miðvikudagur 02.júlí 2025
433Sport

Enginn þorir að koma út úr skápnum: ,,Besti vinur minn þurfti að nota leyninúmer“

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 12. desember 2019 21:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Scott Brown, fyrirliði Celtic, hefur tjáð sig um samkynhneigð í fótboltanum en það er ekki algengt að leikmenn opinberi kynhneigð sína.

Ástæðan er viðbrögð stuðningsmanna en margir óttast áreiti og er hægt að skilja þá ástæðu vel.

Brown vonast þó til að verða vitni af leikmanni koma úr skápnum og myndi sjálfur taka þeim fréttum himinlifandi.

,,Ef einhver af mínum leikmönnum hjá Celtic kæmi út úr skápnum þá yrði ég sá fyrsti til að styðja þá,“ sagði Brown.

,,Það væri frábært að sjá það gerast. Það væri best ef við fengum að sjá fyrsta manninn til að koma út úr skápnum.“

,,Það verður mjög erfitt fyrir einhvern að gera það en þeir verða að átta sig á því að við erum opin, árið er 2019.“

,,Það er ekki hægt að segja að þeir myndu fá 100 prósent stuðning. Það yrði alltaf meirihlutinn í klefanum.“

,,Besti vinur minn er samkymhneigður og hann gekk í gegnum erfiða tíma. Hann þurfti að nota leyninúmer til að tala við annað fólk.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 4 klukkutímum

Þór Bæring leitar að fyrsta sigrinum í fjórðu tilraun – „Það var aldrei að fara að klikka“

Þór Bæring leitar að fyrsta sigrinum í fjórðu tilraun – „Það var aldrei að fara að klikka“
433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Leikdagur í Thun: Finnar fyrr á fætur en Íslendingar í steikjandi hita

Leikdagur í Thun: Finnar fyrr á fætur en Íslendingar í steikjandi hita
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Stórtíðindi af Karólínu á fyrsta leikdegi Íslands

Stórtíðindi af Karólínu á fyrsta leikdegi Íslands
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Tilbúinn að spila hvar sem er í vetur undir nýja stjóranum

Tilbúinn að spila hvar sem er í vetur undir nýja stjóranum
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Goðsögn handtekin um helgina

Goðsögn handtekin um helgina
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Þorsteinn spurður út í háværar sögusagnir

Þorsteinn spurður út í háværar sögusagnir
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Þorsteinn kom inn á viðbrögð andstæðinga Íslands – „Þetta er tálsmáti sem þær nota“

Þorsteinn kom inn á viðbrögð andstæðinga Íslands – „Þetta er tálsmáti sem þær nota“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Græðir þú á árangri landsliðsins?

Græðir þú á árangri landsliðsins?