fbpx
Miðvikudagur 17.september 2025

Beautytips fór á hliðina – Linda vildi feika óléttupróf – „Fucking ógeðslegt“

Ritstjórn Bleikt
Mánudaginn 9. desember 2019 12:21

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er óhætt að segja að íslenska kvensamfélagið á Facebook, Beautytips, hafi farið á hliðina á dögunum vegna innleggs Lindu nokkrar. Linda þessi spurði innan þessa ríflega 30 þúsund manna hóps: „Veit einhver hvar maður getur keypt fake pregnancy test?“

Í athugasemd útskýrði Linda að hana langaði að hrekkja kærasta sinn og þykjast vera ólétt. Umræðunni hefur nú verið eytt en á skömmum tíma var Linda fordæmd af mörgum og töldu flestir þetta ljótan grikk.

Ein kona sagði til að mynda: „Vá, „æðisleg“ kærasta. Feel sorry for yo man. Mikil óvirðing í hans garð og konum sem eiga erfitt með barnseignir.“ Önnur kona sagði að ef hún myndi gera þetta þá væri það „virkilega illa gert“ meðan sú þriðja skrifaði: „Slepptu því. Þetta er ógeðslega ljótur „hrekkur“.“ Sú fjórða segir að þetta „fucking ógeðslegt“, meðan sú fimmta sagði það „aldrei í lagi að nota þungun sem djók“.

Mögulega var innlegg Lindu einungis grófur brandari en sumar konur fordæmdu hana þó. „Ég myndi hugsa þig vel um áður en þú hendir þessum mislukkaða brandara út í cosmósið. Þér á ekki eftir að finnast hann eins fyndinn ef þú munt sjálf eiga erfiðleika með að eignast börn í framtíðinni. Ég get næstum því lofað þér að einhver kona í fjölskyldunni þinni hefur misst barn eða átt í erfiðleikum með að verða ólétt. Henni á ekki eftir að finnast þessi ömurlegi „hrekkur“ fyndinn.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 4 klukkutímum

Birtir mynd af frægasta glugga Íslands – Bærinn vill láta taka uppstillinguna niður

Birtir mynd af frægasta glugga Íslands – Bærinn vill láta taka uppstillinguna niður
433Sport
Fyrir 4 klukkutímum

Evrópumeistararnir sýndu hetju gærkvöldsins áhuga

Evrópumeistararnir sýndu hetju gærkvöldsins áhuga
Fréttir
Fyrir 6 klukkutímum

Með stútfullan farangur af fíkniefnum og sterum – Geymdi amfetamínbasa í tveimur vínflöskum

Með stútfullan farangur af fíkniefnum og sterum – Geymdi amfetamínbasa í tveimur vínflöskum
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Sterkt jafntefli í Lettlandi hjá ungum Akureyringum

Sterkt jafntefli í Lettlandi hjá ungum Akureyringum
Fókus
Fyrir 8 klukkutímum

Hjartaknúsarinn Robert Redford þurfti að slá konurnar frá sér

Hjartaknúsarinn Robert Redford þurfti að slá konurnar frá sér
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Tekjur United aldrei meiri en á síðustu leiktíð – Áfram taprekstur en miklu minni en árið áður

Tekjur United aldrei meiri en á síðustu leiktíð – Áfram taprekstur en miklu minni en árið áður

Tarot Spil

Veldu þér spil og sjáðu spádóm þinn.