fbpx
Fimmtudagur 11.september 2025
Fókus

Despacito í sellóútgáfu

2Cellos með eigin ábreiðu

Ragna Gestsdóttir
Sunnudaginn 9. júlí 2017 19:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Einn af vinsælustu smellum ársins er lag púertóríska söngvarans Luis Fonsi, Despacito. Lagið með textann sem fáir geta lært nema innfæddir (ekki að það skipti neinu máli) er vinsælt um heim allan og fullt af ábreiðum má finna á youtube og ein af þeim nýrri er útgáfa 2Cellos.

2Cellos er eins og nafnið gefur til kynna selló dúett, hann skipa þeir Luka Sulic og Stjepan Hauser, sem eru af króatískum og slóvenskum uppruna og báðir menntaðir í klassískri tónlist. Dúettinn hefur starfað frá 2011 og hefur gefið út nokkrar plötur, spilað um allan heim og komið fram í sjónvarpsþáttum.

[youtube https://www.youtube.com/watch?v=D9LrEXF3USs?rel=0&hd=1&wmode=transparent]
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Lepur ekki dauðann úr skel – Mánaðartekjur Spelling afhjúpaðar í skilnaðarpappírum

Lepur ekki dauðann úr skel – Mánaðartekjur Spelling afhjúpaðar í skilnaðarpappírum
Fókus
Í gær

Viagra töflur kærastans hverfa en ekkert bólar á áhrifunum í svefnherberginu

Viagra töflur kærastans hverfa en ekkert bólar á áhrifunum í svefnherberginu
Fókus
Fyrir 2 dögum

Eiginmaðurinn í Coldplay-skandalnum rýfur þögnina

Eiginmaðurinn í Coldplay-skandalnum rýfur þögnina
Fókus
Fyrir 2 dögum

RÚV staðfestir þátttöku í Eurovision 2026 með fyrirvara

RÚV staðfestir þátttöku í Eurovision 2026 með fyrirvara
Fókus
Fyrir 3 dögum

„Ég er ekki fullkominn“ – Frásögn sem er persónuleg, falleg og einlæg og skyldulesning fyrir alla

„Ég er ekki fullkominn“ – Frásögn sem er persónuleg, falleg og einlæg og skyldulesning fyrir alla
Fókus
Fyrir 3 dögum

Næsti kafli björtustu stjörnu Íslands: Kvikmynd, vínyll og ný plata á ensku

Næsti kafli björtustu stjörnu Íslands: Kvikmynd, vínyll og ný plata á ensku