fbpx
Sunnudagur 06.júlí 2025

Ástir tveggja rithöfunda – Svona eiga þau saman

Ritstjórn Bleikt
Laugardaginn 30. nóvember 2019 09:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sigríður Hagalín Björnsdóttir, fjölmiðlakona og rithöfundur, og Jón Kalman Stefánsson rithöfundur hnutu nýverið um hvort annað og ástin blómstrar sem aldrei fyrr. Því fannst DV tilvalið að spá í stjörnumerkin til að sjá hvernig þetta fjölhæfa par á saman.

Sigríður er vatnsberi en Jón er bogmaður – þar mætast loft og eldur. Gildi vatnsberans og gáfur bogmannsins gera þessa blöndu afar einstaka þegar kemur að ástarsambandi. Sigríður og Jón eru bæði kappsmikil og getur það stundum valdið spennu á milli þeirra en að sama skapi verður þetta samband aldrei leiðinlegt eða óspennandi.

Undir rómantíkinni er traust vinátta. Þau geta vel átt samskipti hvort við annað, sem er lykillinn að farsælu sambandi og getur oft komið í veg fyrir stórslys á ástarsviðinu.

Þau dást að hvort öðru og njóta lífsins saman. Bogmaðurinn laðast að hugsjón og sköpun vatnsberans á meðan vatnsberinn dáist að innsæi bogmannsins. Bæði merkin þurfa sitt sjálfstæði og virða það. Svo lengi sem þau tapa ekki samskiptalistinni mun þetta samband verða langt, traust, gjöfult og umfram allt – stútfullt af skemmtilegheitum.

Sigríður

Fædd: 11. febrúar 1974
Vatnsberi
-frumleg
-vinnusöm
-sjálfstæð
-mannvinur
-á erfitt með að tjá tilfinningar
-fjarlæg

Jón

Fæddur: 17. desember 1963
Bogmaður
-gjafmildur
-húmoristi
-bjartsýnn
-æruverðugur
-lofar upp í ermina á sér
-óþolinmóður

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Julian McMahon látinn

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Besta deildin: Vestri og ÍA töpuðu heima

Besta deildin: Vestri og ÍA töpuðu heima
Pressan
Fyrir 11 klukkutímum

Svona er hægt að losna við svitalykt úr handarkrikunum

Svona er hægt að losna við svitalykt úr handarkrikunum
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Þorsteinn: „Erum komin með bakið upp við vegg“

Þorsteinn: „Erum komin með bakið upp við vegg“
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Kyle Walker í Burnley

Kyle Walker í Burnley
EyjanFastir pennar
Fyrir 13 klukkutímum

Sigmundur Ernir skrifar: Orrustan um Ísland stendur yfir

Sigmundur Ernir skrifar: Orrustan um Ísland stendur yfir
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Allir á einu máli um Höllu forseta

Allir á einu máli um Höllu forseta
Eyjan
Fyrir 14 klukkutímum

Orðið á götunni: Málþófið tætir fylgið af Sjálfstæðisflokknum – líka í borginni

Orðið á götunni: Málþófið tætir fylgið af Sjálfstæðisflokknum – líka í borginni

Tarot Spil

Veldu þér spil og sjáðu spádóm þinn.