fbpx
Fimmtudagur 06.nóvember 2025
Fréttir

Borðið gaf sig undan þunganum – Fékk opið sár á ökkla

Ritstjórn DV
Föstudaginn 22. nóvember 2019 08:23

Myndin tengist fréttinni ekki beint.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Eitt vinnuslys var tilkynnt til lögreglunnar á Suðurnesjum í vikunni. Í skeyti frá lögreglu segir að starfsmaður hjá fyrirtæki hafi verið fluttur á Heilbrigðisstofnun Suðurnesja eftir að hafa fengið borð á fótinn á sér.

Var maðurinn að hlaða blaðabunkum á borðið sem gaf sig undan þunganum og datt á fót viðkomandi. Starfsmaðurinn hlaut opið sár á ökkla og var honum komið undir læknishendur. Málið var tilkynnt til Vinnueftirlitsins, að sögn lögreglu.

Þá segir lögreglan á Suðurnesjum að 40 ökumenn hafi verið kærðir fyrir of hraðan akstur það sem af er vikunni. Flestir voru staðnir að verki á Sunnubraut í Reykjanesbæ. Einn sem ók á meir en tvöföldum hámarkshraða var sviptur ökuleyti til bráðabirgða á staðnum.

Þá voru ökumenn einnig staðnir að hraðakstri á Reykjanesbraut. Sá sem hraðast ók mældist á 128 kílómetra hraða þar sem hámarkshraði er 90 kílómetrar á klukkustund. Má sá eiga von á 115 þúsund króna sekt.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 22 klukkutímum

Ákærðir fyrir stórtæka framleiðslu og sölu á fíkniefnum á Kjalarnesi

Ákærðir fyrir stórtæka framleiðslu og sölu á fíkniefnum á Kjalarnesi
Fréttir
Fyrir 22 klukkutímum

Enn deilt um Blóðberg: Bók með lýsingum á hópnauðgun skyldulesefni hjá ungmennum

Enn deilt um Blóðberg: Bók með lýsingum á hópnauðgun skyldulesefni hjá ungmennum
Fréttir
Í gær

Svívirðileg brot gegn 12 ára stúlku

Svívirðileg brot gegn 12 ára stúlku
Fréttir
Í gær

Fullyrðir að slys á Vestfjörðum hafi verið sviðsett til að hylma yfir morð – „Með duttlungum skal land byggja“

Fullyrðir að slys á Vestfjörðum hafi verið sviðsett til að hylma yfir morð – „Með duttlungum skal land byggja“
Fréttir
Í gær

Hannes ákærður fyrir kynferðisbrot í Múlaborg

Hannes ákærður fyrir kynferðisbrot í Múlaborg
Fréttir
Fyrir 2 dögum

„Það er brýnt að við hættum að tala um kynlífsverkafólk og byrjum að tala við það“

„Það er brýnt að við hættum að tala um kynlífsverkafólk og byrjum að tala við það“