fbpx
Miðvikudagur 12.nóvember 2025
Pressan

Seldu þræla í gegnum Instagram

Kristján Kristjánsson
Miðvikudaginn 6. nóvember 2019 19:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Umfangsmikl sala á konum í Kúveit hefur verið afhjúpuð af BBC News. Konurnar voru auglýstar til sölu í öppum frá Google og Apple eða á Instagram, sem er í eigu Facebook. Meðal kvennanna, sem voru auglýstar, var 16 ára stúlka frá Gíneu.

Yfirvöld í Kúveit segja að eigendur margra þeirra aðganga, sem voru notaðir við söluna, hafi nú verið kærðir. Þau segja einnig að Google og Apple hafi fallist á að leggjast í vinnu til að draga úr eða stöðva auglýsingar sem þessar.

Kimberley Motley, lögmaður sem sérhæfir sig í alþjóðarétti, segir að það eigi að hafa afleiðingar fyrir höfunda appa að þau bjóði upp á möguleika til að stunda viðskipti á borð við mansal. Það sama eigi við um Google og Apple, fyrirtækin eigi að bera ábyrgð.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Í gær

TikTok-stjarna tekin af lífi fyrir framan fjölskylduna sína

TikTok-stjarna tekin af lífi fyrir framan fjölskylduna sína
Pressan
Í gær

Vendingar í máli kennara sem var skotinn af sex ára nemanda sínum – Þetta fær hún í bætur

Vendingar í máli kennara sem var skotinn af sex ára nemanda sínum – Þetta fær hún í bætur
Pressan
Fyrir 2 dögum

„Systir mín er ómerkileg og gefur börnunum mínum hræðilegar gjafir“

„Systir mín er ómerkileg og gefur börnunum mínum hræðilegar gjafir“
Pressan
Fyrir 2 dögum

Bandarískur þjálfari fann bestu matvöruna hérlendis

Bandarískur þjálfari fann bestu matvöruna hérlendis
Pressan
Fyrir 4 dögum

Sjúklegt athæfi miðaldra klámstjörnu – Sögð hafa afhöfðað barnsföður sinn í ótrúlegum tilgangi

Sjúklegt athæfi miðaldra klámstjörnu – Sögð hafa afhöfðað barnsföður sinn í ótrúlegum tilgangi
Pressan
Fyrir 4 dögum

Stjörnukokkur myrti fyrrverandi og börn þeirra á jóladag

Stjörnukokkur myrti fyrrverandi og börn þeirra á jóladag
Pressan
Fyrir 4 dögum

Faðir stúlkunnar fannst látinn – Skilaði sér ekki til afplánunar

Faðir stúlkunnar fannst látinn – Skilaði sér ekki til afplánunar
Pressan
Fyrir 5 dögum

Jóhann Karl fyrrum Spánarkonungur rifjar upp þegar hann drap 14 ára bróður sinn

Jóhann Karl fyrrum Spánarkonungur rifjar upp þegar hann drap 14 ára bróður sinn