fbpx
Fimmtudagur 21.ágúst 2025
Fókus

Allt í einu frjáls kona

Kolbrún Bergþórsdóttir
Laugardaginn 29. júlí 2017 09:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Bryndís Schram er í viðtali í helgarblaði DV. Þar talar hún meðal annars um árin sem þau Jón Baldvin Hannibalsson voru sendiherrahjón í Bandaríkjunum. Hún segir: „Það var ekki fyrr en við fluttumst til Ameríku um árið, að ég fann til þess að vera allt í einu frjáls kona. Þá áttaði ég mig á því, hvað ég hafði búið við miklar hömlur hér heima árum saman – undir stöðugri smásjá gagnrýnenda, þar sem illgirnin leiddi öfundina. Sama hvað ég gerði. Ég mátti varla hreyfa mig, án þess að það væri komið í blöð eða eitthvert skítkast færi í gang.Í Ameríku var mér hins vegar tekið eins og venjulegri manneskju, og allir voru mér góðir og jákvæðir. Ég fékk að njóta mín allt í einu.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Nýtt heimili Katrínar og Vilhjálms neyðir tvær fjölskyldur til brottflutninga

Nýtt heimili Katrínar og Vilhjálms neyðir tvær fjölskyldur til brottflutninga
Fókus
Fyrir 2 dögum

Gríma og Skúli orðin hjón

Gríma og Skúli orðin hjón
Fókus
Fyrir 1 viku

Stórleikari mátti þola leit lögreglu – Miður sín yfir að þeir þekktu hann ekki

Stórleikari mátti þola leit lögreglu – Miður sín yfir að þeir þekktu hann ekki
Fókus
Fyrir 1 viku

Hugleikur á barmi þess að falla í ónáð – „Já, ég er formlega séð á hálum ís“

Hugleikur á barmi þess að falla í ónáð – „Já, ég er formlega séð á hálum ís“