fbpx
Miðvikudagur 02.júlí 2025

Sunneva segir frá því þegar hún var í sínu versta formi: „Missti þá 5 kíló á nokkrum mánuðum“

Ritstjórn Bleikt
Föstudaginn 1. nóvember 2019 08:28

Sunneva Einarsdóttir. Mynd: Instagram @sunnevaeinarss

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Áhrifavaldurinn Sunneva Einarsdóttir svaraði spurningum fylgjenda sinna um ræktina í Instagram Story í gær. Mikill áhugi er á hreyfingu, mataræði og vaxtarlagi Sunnevu og ákváðum við að taka saman það helsta sem kom fram í svörum Sunnevu í gær.

https://www.instagram.com/p/B4LDDTmg_Yd/

Sunneva segir að hún hefur alltaf verið „fín“ í vexti. „En hef alveg bætt aðeins á mig og verð þá meira curvy þegar það gerist. Það eru að koma tvö ár í janúar (2017) síðan ég allt í einu fór í mitt versta form (sem var alls ekki „slæmt“ form) en mér leið ekki vel. Ákvað þá að snúa öllu við og fékk aftur bilaðan áhuga á hreyfingu, æfingum og heilbrigðum lífsstíl,“ segir Sunneva.

„Missti þá 5 kíló á nokkrum mánuðum sem ég vissi ekki að ég hreinlega gæti og er búin að halda mér þar síðan. En þyngdin er ekki eitthvað sem ég spái í, það bara sést ekki mikið á mér nema í þeirri tölu og hvernig mér líður andlega.“

https://www.instagram.com/p/B3wuK1HAgm0/

Aðspurð hvað það tók hana langan tíma að venja sig á ákveðna ræktar-rútínu segir Sunneva:

„Dett oft inn og [út] úr rútínu sem er mjög eðlilegt. Fer oftast eftir hvar ég er stödd andlega hvort ég sé jákvæð (sem er oftast). Ef mér líður vel og allt í kringum mig er jákvætt, enginn að draga mann niður þá er það eeeeazy! Skoðaðu andrúmsloftið í kringum þig og hvernig þú hugsar um sjálfa/n þig áður en þú byrjar,“ segir Sunneva og heldur áfram.

„Það var ekki markmiðið mitt að „fá flottan body“. Alltaf verið ánægð með mig sama hvort ég sé með minni vöðva, meiri, meiri mjaðmir eða hvaða shape sem er. Aðal málið er hvað lætur þér líða vel, heilsan og næra sig. [Ég] hætti að hugsa um að stækka þetta, minnka hitt, fyrir mörgum árum og þá byrjaði ég að sjá almennilegan árangur!! Bæta þol og styrkja sjálfa mig er minn hugsunarháttur.“

https://www.instagram.com/p/BzgRpY6A8Mf/

Sunneva segist þó borða óhollt á hverjum degi.

„Ég lifi fyrir jafnvægi. Það eru allt of margir sem halda að ég borða bara hollt en ég er einn mesti [snarlari] sem er til. Borða hollt mest allan daginn og fæ mér eitthvað „næs“ næstum öll kvöld.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 10 klukkutímum

Kærðu deiliskipulag umdeilds hverfis í Garðabæ – Íbúar búast við skugga og hávaða

Kærðu deiliskipulag umdeilds hverfis í Garðabæ – Íbúar búast við skugga og hávaða
Fréttir
Fyrir 11 klukkutímum

Sífellt fleiri kalla eftir því að 71. greininni verði beitt gegn málþófi stjórnarandstöðunnar

Sífellt fleiri kalla eftir því að 71. greininni verði beitt gegn málþófi stjórnarandstöðunnar
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Þorsteinn spurður út í háværar sögusagnir

Þorsteinn spurður út í háværar sögusagnir
Fókus
Fyrir 13 klukkutímum

Steingerður leitaði til spákvenna sem reyndist versta tímasóun – „Stundum yrði lífið léttbærara með þeirri vitneskju og stundum erfiðara“

Steingerður leitaði til spákvenna sem reyndist versta tímasóun – „Stundum yrði lífið léttbærara með þeirri vitneskju og stundum erfiðara“
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Undanúrslit bikarsins hefjast í kvöld – Nokkuð langt í seinni leikinn

Undanúrslit bikarsins hefjast í kvöld – Nokkuð langt í seinni leikinn
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Arsenal óvænt farið að eltast við kantmann Chelsea

Arsenal óvænt farið að eltast við kantmann Chelsea
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Þjálfari Finna ræddi hætturnar í liði Íslands og nefndi Sveindísi sérstaklega

Þjálfari Finna ræddi hætturnar í liði Íslands og nefndi Sveindísi sérstaklega
Fréttir
Fyrir 16 klukkutímum

Magnús Þór strandveiðisjómaðurinn sem lést

Magnús Þór strandveiðisjómaðurinn sem lést
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Óvænt stórlið hefur áhuga á Rashford – Er þó ekki efstur á blaði

Óvænt stórlið hefur áhuga á Rashford – Er þó ekki efstur á blaði

Tarot Spil

Veldu þér spil og sjáðu spádóm þinn.