fbpx
Fimmtudagur 06.nóvember 2025
Pressan

Mislingar í Disneylandi

Máni Snær Þorláksson
Miðvikudaginn 23. október 2019 19:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Íbúi í Los Angeles sótti Disneyland garðinn í síðustu viku á meðan hann var með mislinga.

Heilbrigðisyfirvöld á svæðinu segja að einstaklingurinn hafi mögulega gert hundruði fólks berskjaldaða fyrir þessum afar smitandi veirusjúkdómi.

Þennan sama dag ferðaðist einstaklingurinn um Los Angeles áður en hann fór í Disneyland Heilbrigðisyfirvöld hafa vakið athygli á því að fólk sem fór á sömu staði og einstaklingurinn gæti hafa smitast af mislingum.

„Allir sem voru á sömu staðsetningunum og smitberinn eiga hættu á að fá einkenni mislinga á næstu þremur vikum.“

Eins og áður segir er mislingaveiran mjög smitandi. Samkvæmt embætti landlæknis smitast veiran oftast með úða frá öndunarfærum og snertingu við sjúkling. 

„Mislingaveiran er ein af mjög fáum sýklum sem smitast með andrúmslofti því veiran getur lifað og valdið smiti í allt að tvær klukkustundir eftir að hún berst út í andrúmsloftið. Einstaklingar með mislinga eru smitandi um það bil sólarhring áður en þeir fá einkenni og í um 6 daga eftir að einkenni koma fram. Algengast er að smitaðir fái einkenni 10-12 dögum eftir smit en það getur tekið frá einni og upp í þrjár vikur eftir smit.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 2 dögum

Nýjasta tækið í vopnabúri Pútíns vekur óhug

Nýjasta tækið í vopnabúri Pútíns vekur óhug
Pressan
Fyrir 2 dögum

Vilja að sænska ríkið fái leyfi til að búa til barnaklám

Vilja að sænska ríkið fái leyfi til að búa til barnaklám
Pressan
Fyrir 4 dögum

Starfsmaður veitingastaðar dæmdur í ellefu ára fangelsi fyrir ógeðslegt athæfi

Starfsmaður veitingastaðar dæmdur í ellefu ára fangelsi fyrir ógeðslegt athæfi
Pressan
Fyrir 4 dögum

Konur græða meira en karlmenn á jafn mikilli hreyfingu

Konur græða meira en karlmenn á jafn mikilli hreyfingu
Pressan
Fyrir 5 dögum

Kennari lýsir augnablikinu þegar hún var skotin af sex ára nemanda sínum

Kennari lýsir augnablikinu þegar hún var skotin af sex ára nemanda sínum
Pressan
Fyrir 6 dögum

Það sem virtist vera sorglegt umferðarslys breyttist í morðrannsókn – Lá í dái í þrjá mánuði og sagði lögreglu hvað gerðist

Það sem virtist vera sorglegt umferðarslys breyttist í morðrannsókn – Lá í dái í þrjá mánuði og sagði lögreglu hvað gerðist