fbpx
Föstudagur 14.nóvember 2025
433Sport

Guðmundur tekur upp hanskann fyrir Gylfa: „Þungu fargi var létt af hon­um“

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 23. október 2019 08:38

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það kom talsvert á óvart þegar Gylfi Þór Sigurðsson var á meðal varamanna Everton, gegn West Ham um liðna helgi. Gylfi eins og fleiri leikmenn Everton hafði ekki spilað vel, Marco Silva, stjóri Everton fór í breytingar.

Everton vann 2-0 sigur á West Ham en Gylfi kom inn af bekknum og skoraði geggjað mark undir lok leiksins.

Guðmundur Hilmarsson, reynslubolti á Morgunblaðinu segir Gylfa ekki eiga heima á meðal varamanna.

,,Gylfi og Eiður Smári eru í 2. og 3. sæti yfir marka­hæstu Norður­landa­bú­ana í ensku úr­vals­deild­inni en sá marka­hæsti er Norðmaður­inn Ole Gunn­ar Solskjær, sem skoraði 91 mark fyr­ir Manchester United,“ skrifar Guðmundur í bakvörð Morgunblaðsins í dag.

,,Það sást vel þegar Gylfi skoraði móti West Ham að þungu fargi var létt af hon­um enda var hann að skora fyrsta mark sitt í deild­inni á tíma­bil­inu. Hann var sett­ur á bekk­inn fyr­ir leik­inn en nýtti þær fáu mín­út­ur sem hann fékk í botn. Ég trúi ekki öðru en að Marco Silva, stjóri Evert­on, skelli okk­ar manni beint inn í byrj­un­arliðið í leikn­um gegn Bright­on á laug­ar­dag­inn.“

Guðmundur er á þeirri skoðun að Everton hafi bara ekki efni á því að hafa sinn dýrasta leikmann á bekknum. ,,Gylfi á ekki heima á vara­manna­bekk Evert­on. Gæði hans eru ótví­ræð og Evert­on hef­ur ekki efni á að spila án hans. Það er mín skoðun!“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Forráðamenn United sjá eftir því að hafa selt McTominay – Napoli smellir á hann verðmiða

Forráðamenn United sjá eftir því að hafa selt McTominay – Napoli smellir á hann verðmiða
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Dæmdur kynferðisafbrotamaður hélt kynningu um bók sína – Frændi hans mætti með egg og allt varð vitlaust

Dæmdur kynferðisafbrotamaður hélt kynningu um bók sína – Frændi hans mætti með egg og allt varð vitlaust
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Frakkar gerðu Íslandi góðan greiða – Jafntefli dugar á sunnudag gegn Úkraínu

Frakkar gerðu Íslandi góðan greiða – Jafntefli dugar á sunnudag gegn Úkraínu
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Yfirgaf United í fússi og fékk harkalegar móttökur frá mörgum í gær

Yfirgaf United í fússi og fékk harkalegar móttökur frá mörgum í gær
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Sannfærandi hjá Strákunum okkar – Úrslitaleikur framundan í Póllandi

Sannfærandi hjá Strákunum okkar – Úrslitaleikur framundan í Póllandi
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Liverpool á eftir fyrrum leikmanni Arsenal

Liverpool á eftir fyrrum leikmanni Arsenal