fbpx
Laugardagur 27.september 2025
Eyjan

Sjáðu hvernig Miklabraut í stokk og Borgarlínan gæti litið út – Borgarstjóri deilir myndbandi

Ritstjórn Eyjunnar
Fimmtudaginn 17. október 2019 12:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Í nýrri samgönguáætlun ríkisins er nokkrum verkefnum flýtt frá fyrri áætlunum. Þeirra á meðal er stokklagning Miklubrautar, þar sem umferðinni verður beint í stokk/göng undir svæðið, sem um leið minnki mengun og gefur færi á frekari uppbyggingu íbúðahúsnæðis.

Er umferðin um stokkinn sögð anna 42 þúsund bílum á sólarhring.

Borgarstjóri deilir myndbandi af því hvernig gæti orðið umhorfs í borginni þegar framkvæmdum lýkur og segir:

„Miklabraut í stokk er eitt þeirra verkefna sem sett er inn og flýtt í nýrri samgönguáætlun ríkisins sem kynnt var í morgun. Alls er verkefnum fyrir 88,8 milljarða flýtt á höfuðborgarsvæðinu í samræmi við samgöngusamkomulagið sem nýlega var undirritað. Stokkurinn hefur ekki endanlega hannaður en ég tek eftir þvi að hann er strax mjög í umræðunni. Þess vegna er ástæða til að benda á myndbandið sem gert var þegar frumhönnun stokksins lá fyrir. Miklabraut í stokk er lífsgæðabylting á þeim íbúðasvæðum sem verða fyrir mestum neikvæðum áhrifum af umferð í Reykjavík í dag og opnar á miklvæga möguleika til að þétta byggð á besta stað í borginni.“

Sjón er sögu ríkari:

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

EyjanFastir pennar
Fyrir 2 dögum

Þorsteinn Pálsson skrifar: Tíðindalaus uppskeruhátíð eða hvað

Þorsteinn Pálsson skrifar: Tíðindalaus uppskeruhátíð eða hvað
Eyjan
Fyrir 3 dögum

Orðið á götunni: Leiðir fyrrum formaður Stúdentaráðs lista Viðreisnar í Reykjavík?

Orðið á götunni: Leiðir fyrrum formaður Stúdentaráðs lista Viðreisnar í Reykjavík?
Eyjan
Fyrir 5 dögum

Guðmundur í Brim: Aðildarumsóknin er í gildi – kjósum sem fyrst um framhald viðræðna

Guðmundur í Brim: Aðildarumsóknin er í gildi – kjósum sem fyrst um framhald viðræðna
Eyjan
Fyrir 5 dögum

Myndir frá Landsþingi Viðreisnar – Þorgerður Katrín endurkjörin formaður

Myndir frá Landsþingi Viðreisnar – Þorgerður Katrín endurkjörin formaður
Eyjan
Fyrir 1 viku

Orðið á götunni: Vilja gera Lilju að formanni – Þórólfur plottar með Sjöllum og Miðflokki

Orðið á götunni: Vilja gera Lilju að formanni – Þórólfur plottar með Sjöllum og Miðflokki
Eyjan
Fyrir 1 viku

Ari ráðinn markaðsstjóri Emmessís

Ari ráðinn markaðsstjóri Emmessís