fbpx
Fimmtudagur 11.desember 2025
Fréttir

Valur Íslandsmeistari kvenna 2019

Victor Pálsson
Laugardaginn 21. september 2019 15:58

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Valur er Íslandsmeistari kvenna árið 2019 en þetta varð ljóst eftir lokaumferðina sem fór fram í dag.

Það voru allar líkur á að Valur myndi tryggja sér titilinn í dag fyrir leik gegn Keflavík í 18. umferð.

Valsstúlkur voru í smá vandræðum gegn Keflavík en unnu að lokum 3-2 heimasigur.

Breiðablik vann einnig sinn leik en það dugði ekki til eftir sigur Vals. Við óskum þeim rauðu til hamingju.

Hér má sjá úrslit lokaumferðarinnar.

Valur 3-2 Keflavík
1-0 Hallbera Guðný Gísladóttir
2-0 Lillý Rut Hlynsdóttir
3-0 Margrét Lára Viðarsdóttir
3-1 Sveindís Jane Jónsdóttir
3-2 Sophie Groff

Fylkir 1-5 Breiðablik
0-1 Karólína Lea Vilhjálmsdóttir
0-2 Berglind Björg Þorvaldsdóttir
0-3 Berglind Björg Þorvaldsdóttir
0-4 Alexandra Jóhannsdóttir
1-4 Sæunn Rós Ríkharðsdóttir
1-5 Berglind Björg Þorvaldsdóttir

Selfoss 3-1 KR
1-0 Shameeka Fishley
1-1 Gloria Douglas
2-1 Birna Jóhannsdóttir
3-1 Shameeka Fishley

Selfoss 2-0 ÍBV
1-0 Selma Friðriksdóttir
2-0 Hólmfríður Magnúsdóttir

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 17 klukkutímum

Unnar sleit sér út fyrir Autopark en hefur ekki fengið útborgað – „Ég get ekki borgað reikninga, ég get ekki keypt jólagjafir“

Unnar sleit sér út fyrir Autopark en hefur ekki fengið útborgað – „Ég get ekki borgað reikninga, ég get ekki keypt jólagjafir“
Fréttir
Fyrir 20 klukkutímum

Lögreglan óskar eftir vitnum að banaslysinu á Vesturlandsvegi

Lögreglan óskar eftir vitnum að banaslysinu á Vesturlandsvegi
Fréttir
Fyrir 20 klukkutímum

Vill leyfa ríkisstarfsmönnum að vinna lengur

Vill leyfa ríkisstarfsmönnum að vinna lengur
Fréttir
Í gær

„Ég reikna með að sumt komi fólki á óvart“

„Ég reikna með að sumt komi fólki á óvart“
Fréttir
Í gær

Þorbjörg hættir hjá Samtökunum ‘78 aftur – „Finn að það er kominn tími á breytingar“

Þorbjörg hættir hjá Samtökunum ‘78 aftur – „Finn að það er kominn tími á breytingar“