fbpx
Föstudagur 04.júlí 2025
Pressan

Yfirmaðurinn bauð góðan dag með orðunum – „Góðan dag píkur“

Kristján Kristjánsson
Fimmtudaginn 19. september 2019 06:39

Mynd úr safni og tengist frétt ekki beint.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hefur þú hugleitt hvernig þú heilsar vinnufélögum þínum á morgnana? Eflaust þurfa flestir ekki að hugsa út í þetta þar sem þeir heilsa vonandi á kurteisan hátt. En það eru ekki allir sem gera það.

Þessu fékk dönsk kona að kenna á þegar hún hóf störf á nýjum vinnustað. Þegar yfirmaðurinn mætti til vinnu á morgnana hafði hann fyrir vana að segja: „Góðan dag píkur“.  Að vonum fór þetta fyrir brjóstið á konunni sem fannst á sér brotið.

Hún leitaði til stéttarfélags síns, HK, sem rekur málið fyrir hennar hönd þessa dagana. Skýrt er frá þessu í fréttablaði HK, A4 Arbejdsmiljø.

Þar kemur fram að í dag sé vitað að kynferðisleg áreitni geti verið allt frá líkamlegu til andlegs áreitis. Þess utan liggi fyrir dómsniðurstöður um að fyrirtækjum beri að tryggja að orðræðan á vinnustaðnum sé við hæfi. Það þýði að það sé á ábyrgð fyrirtækisins ef nýju starfsfólki finnst á sér brotið þegar yfirmaðurinn segir „Góðan dag píkur“.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 2 dögum

Sex Bandaríkjamenn handteknir – Reyndu að senda hrísgrjón og biblíur til Norður-Kóreu

Sex Bandaríkjamenn handteknir – Reyndu að senda hrísgrjón og biblíur til Norður-Kóreu
Pressan
Fyrir 2 dögum

Nýr ferðamannaskattur vekur reiði – Borgaðu fyrir útsýnið

Nýr ferðamannaskattur vekur reiði – Borgaðu fyrir útsýnið
Pressan
Fyrir 2 dögum

Miðinn í ruslinu breytti lífi hennar

Miðinn í ruslinu breytti lífi hennar
Pressan
Fyrir 2 dögum

Hetjuleg björgun föður – Stökk á eftir dóttur sinni sem féll frá borði

Hetjuleg björgun föður – Stökk á eftir dóttur sinni sem féll frá borði
Pressan
Fyrir 4 dögum

Hún ætlaði bara að skipta peningaseðli – Það reyndist vera besta ákvörðun dagsins

Hún ætlaði bara að skipta peningaseðli – Það reyndist vera besta ákvörðun dagsins
Pressan
Fyrir 5 dögum

Musk er aftur byrjaður að urða yfir fjárlagafrumvarp Trump – „Þetta er algjörlega sturlað“

Musk er aftur byrjaður að urða yfir fjárlagafrumvarp Trump – „Þetta er algjörlega sturlað“