fbpx
Föstudagur 03.maí 2024
Fréttir

Ekki láta sekta þig

Einar Þór Sigurðsson
Sunnudaginn 7. maí 2017 09:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu mun á mánudag byrja að fylgjast sérstaklega með notkun nagladekkja og sekta þá sem ekki hafa skipt yfir á naglalaus dekk. Nú þegar maímánuður er genginn í garð eru nagladekk farin að verða óþarfur búnaður á höfuðborgarsvæðinu.

Í tilkynningu sem lögreglan sendi frá sér á fimmtudag var minnt á að sekt fyrir hvert nagladekk nemur fimm þúsund krónum. Þá minnti lögreglan á að sama sekt er fyrir notkun á óhæfum hjólbörðum og því skiptir máli að vera á góðum dekkjum. Ökumenn, sem þess þurfa, eru því hvattir til að gera viðeigandi ráðstafanir og skipta út nagladekkjum ökutækja sinna til að forðast óþarfa kostnað vegna sekta. „Þar að auki felst í því yndisauki að losna við glamrið sem fylgir nagladekkjum,“ segir lögreglan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Karl Arnar hristir hausinn: „Snúið fyr­ir einka­fyr­ir­tæki að standa í sam­keppni við djúpa vasa rík­is­ins“

Karl Arnar hristir hausinn: „Snúið fyr­ir einka­fyr­ir­tæki að standa í sam­keppni við djúpa vasa rík­is­ins“
Fréttir
Í gær

Kjartan vill að stakir frídagar verði færðir að helgum: Slíta í sundur vinnuvikuna og valda margvíslegu ónæði

Kjartan vill að stakir frídagar verði færðir að helgum: Slíta í sundur vinnuvikuna og valda margvíslegu ónæði
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Harry Potter-stjarnan opnar sig um vinslitin við JK Rowling

Harry Potter-stjarnan opnar sig um vinslitin við JK Rowling
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Gullúr sem fannst á líki eins af farþegum Titanic seldist á rúmar 200 milljónir króna

Gullúr sem fannst á líki eins af farþegum Titanic seldist á rúmar 200 milljónir króna