fbpx
Fimmtudagur 25.desember 2025

Hver Reykvíkingur greiðir tæpar 15 krónur á mánuði í laun Dags borgarstjóra

Ritstjórn DV
Laugardaginn 24. ágúst 2019 16:00

Dagur B. Eggertsson borgarstjóri Mynd:DV/Hanna

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Samkvæmt upplýsingum úr álagningarskrá hafa bæjar- og sveitarstjórar landsins það ekki slæmt. Fyrir vinnu sína eru þeim greiddar yfir 88 milljónir á mánuði sem nemur ríflega milljarði á ári. Athygli vekur að ekkert samræmi virðist vera á milli launa bæjar- og sveitarstjóra og þess íbúafjölda sem í sveit þeirra býr.

Miðað við höfðatölu þá greiðir hver Reykvíkingur tæpar 15 krónur á mánuði í laun Dags B. Eggertssonar, borgarstjóra Reykjavíkur. Það gera um 179 krónur á ári.  Öllu meira greiða íbúar Mosfellsbæjar, 179 krónur á mánuði og 2.143 á ári. Kostnaður á hvern íbúa eykst síðan eftir því sem sveitin er smærri.  Íbúar Grundarfjarðar greiða Björgu Ágústsdóttur bæjarstjóra 1.247 krónur á mánuði, eða tæplega 15 þúsund krónur á ári. Gunnar Birgisson er í þriðja sæti yfir hæst launuðu bæjarstjóra landsins. Hver og einn hinna 2.007 einstaklinga sem í Fjallabyggð búa greiðir tæplega 14 þúsund krónur á ári í laun til Gunnars.

Fyrir utan það, að það hlýtur að vekja fleiri en bara blaðamann til umhugsunar þegar bæjarstjóri 2.007 manna sveitarfélags fær greitt 400 þúsund krónum meira á mánuði en borgarstjóri.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 6 klukkutímum

Starfsfólkið á hótelinu hélt að Lexi væri að grínast – „Ég varð auðvitað lífhræddur og það bætti ekki úr skák að vera í stöðunni sem ég var í“

Starfsfólkið á hótelinu hélt að Lexi væri að grínast – „Ég varð auðvitað lífhræddur og það bætti ekki úr skák að vera í stöðunni sem ég var í“
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Settu upphæðina sem Blikar greiddu Halldóri í annað samhengi – „Það er áhugavert að horfa til þess nú“

Settu upphæðina sem Blikar greiddu Halldóri í annað samhengi – „Það er áhugavert að horfa til þess nú“
Fókus
Fyrir 9 klukkutímum

Þess vegna áttu helst að borða hafragraut alla morgna

Þess vegna áttu helst að borða hafragraut alla morgna
Fréttir
Fyrir 20 klukkutímum

Rukkaður fyrir misheppnaða viðgerð á bíl

Rukkaður fyrir misheppnaða viðgerð á bíl
Fókus
Fyrir 22 klukkutímum

Neitaði að vinna með Ben Affleck eftir uppákomu í sundlaug

Neitaði að vinna með Ben Affleck eftir uppákomu í sundlaug
Fréttir
Í gær

Sakamál ársins I: Sjúkratryggingasvindlarinn, meintur banamaður Geirfinns nafngreindur og það sem þú vissir ekki um Gufunesmálið

Sakamál ársins I: Sjúkratryggingasvindlarinn, meintur banamaður Geirfinns nafngreindur og það sem þú vissir ekki um Gufunesmálið
Fókus
Í gær

Beitt miskunnarlausu einelti vegna aðalhlutverks í sígildri jólamynd – „Ég var bara „Grinch Girl“

Beitt miskunnarlausu einelti vegna aðalhlutverks í sígildri jólamynd – „Ég var bara „Grinch Girl“