fbpx
Sunnudagur 28.apríl 2024
Fréttir

Lyfjaprinsinn með tæpar þrjátíu milljónir á mánuði: Vínrækt, kastali og nýtt barn

Ritstjórn DV
Laugardaginn 24. ágúst 2019 17:30

Róbert Wessman

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Róbert Wessman er eigandi samheitalyfjafyrirtækisins Alvogen en einnig umsvifamikill fjárfestir. Hann er með tæpar þrjátíu milljónir króna á mánuði og hefur lengi trónað í efstu sætum yfir þá hæstlaunuðu á Íslandi. Hann er einnig mikill vínáhugamaður og á vínrækt og kastala í Bergerac í Frakklandi. Kastalinn er um fimm þúsund fermetrar að stærð. Undanfarið hefur Róbert verið dulgegur að gefa innsýn í líf sitt á samfélagsmiðlum og eignaðist nýverið barn með unnustu sinni, Kseniu Shakhmanova.

Laun: 29.017.782 kr.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 2 dögum

Framsóknarmenn styðji ÁTVR og forvarnir – „Atlaga Sjálfstæðisflokksins að ÁTVR er ævintýraleg“

Framsóknarmenn styðji ÁTVR og forvarnir – „Atlaga Sjálfstæðisflokksins að ÁTVR er ævintýraleg“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Pálmatré raunhæft verkefni en aðeins eitt tré mun rísa

Pálmatré raunhæft verkefni en aðeins eitt tré mun rísa
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Grænkerar harma auglýsingar forsetaframbjóðenda – „Borða pulsur úr gösuðum þjáðum svínum“

Grænkerar harma auglýsingar forsetaframbjóðenda – „Borða pulsur úr gösuðum þjáðum svínum“
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Mótmælin á Tenerife – Vill ekki ferðamenn með „allt-innifalið“ armbönd

Mótmælin á Tenerife – Vill ekki ferðamenn með „allt-innifalið“ armbönd