fbpx
Sunnudagur 28.apríl 2024
Pressan

Hvíta húsið vill að samfélagsmiðlar berjist gegn öfgahyggju

Kristján Kristjánsson
Sunnudaginn 18. ágúst 2019 09:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Nýlega funduðu embættismenn í Hvíta húsinu með fulltrúum tölvufyrirtækja til að kortleggja hlutverk samfélagsmiðla og internetsins í árásum öfgasinna. Donald Trump, Bandaríkjaforseti, var ekki lengi að varpa sökinni á internetið og samfélagsmiðla fyrir sumar þeirra skotárása sem hafa verið gerðar í Bandaríkjunum að undanförnu.

Af þessum sökum funduðu embættismenn Hvíta hússins með fulltrúum þessara fyrirtækja til að ræða hvernig sé hægt að koma í veg fyrir fjöldamorð og öfgavæðingu í framtíðinni.

Samfélagsmiðlar hafa á undanförnum árum dregist inn í fjöldamorð þvert gegn vilja sínum. Má þar nefna beina útsendingu hvíts öfgamanns á Facebook þegar hann myrti tugi manna í mosku í Christchurh á Nýja-Sjálandi.

Ekki er ljóst hvort hægt sé að þróa hugbúnað sem getur tekist á við mál sem þessi. Í Bandaríkjunum hafa sumir einnig áhyggjur af að slíkur búnaður muni brjóta gegn ákvæðum um tjáningarfrelsi og ritskoðun.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 3 dögum

Ólýsanleg sjón blasti við 10 ára dreng þegar hann vaknaði – Allir í fjölskyldunni látnir

Ólýsanleg sjón blasti við 10 ára dreng þegar hann vaknaði – Allir í fjölskyldunni látnir
Pressan
Fyrir 3 dögum

Harmleikur í Svíþjóð – Tvö börn fundust látin

Harmleikur í Svíþjóð – Tvö börn fundust látin
Pressan
Fyrir 4 dögum

Sanna sagan á bak við Netflixþættina Baby Reindeer sem hafa slegið í gegn – Hvað varð um Richard og Mörthu og hver er hin raunverulega Martha?

Sanna sagan á bak við Netflixþættina Baby Reindeer sem hafa slegið í gegn – Hvað varð um Richard og Mörthu og hver er hin raunverulega Martha?
Pressan
Fyrir 4 dögum

„Hefurðu séð lík?“ – 14 ára stúlka myrti móður sína og bauð vinkonu heim til að sjá líkið

„Hefurðu séð lík?“ – 14 ára stúlka myrti móður sína og bauð vinkonu heim til að sjá líkið
Pressan
Fyrir 5 dögum

Leynidagbók grunnskólakennarans kom upp um níðingsverk hennar

Leynidagbók grunnskólakennarans kom upp um níðingsverk hennar
Pressan
Fyrir 5 dögum

„Ósigrandi“ stúlknalið fór ósigrað í gegnum tímabilið í „strákadeildinni“

„Ósigrandi“ stúlknalið fór ósigrað í gegnum tímabilið í „strákadeildinni“