fbpx
Fimmtudagur 02.maí 2024

Ástandið er ekkert að lagast

Gunnar Bender
Miðvikudaginn 7. ágúst 2019 08:57

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er hræðilegt að sjá sumar veiðiárnar þessa dagana, þær eru að þorna upp eftir tveggja mánaða þurrk. Og það eru engar rigningar í kortunum, sem lengi sem spár ná.

,,Það er alltaf verið að segja að það sé að fara að rigna, það er bara bull,“ sagði veiðimaður sem var að vestan úr Dölum þar sem ástandið er allt annað en gott.

,,Við fengum einn fisk í ósnum, lax, annað var það ekki,“ sagði veiðimaðurinn og sagðist sem betur fer ekki eiga veiði fyrr en í september og það væri langt þangað til.

Nei, ástandið er ekkert að lagast laxinn er að vera fyrir súrefnisskorti viða vegna vatnsleysis.

Þegar keyrt var framhjá Norðurá í Borgarfirði blotnuðu rollurnar ekki í fæturna að hoppa yfir ána ofarlega og Gljúfurá líka ættuð úr Borgarfirði er eins og lækur sem er að þorna upp samt hafa veiðst yfir 30 laxar í ánni. Nokkru neðar var Gufuá og hún er líka að þorna upp, staðan er alls ekki góð ekkert regn í kortunum  svo langt sem augað eygir. Það er staðan þessa dagana. Við það verðum við að búa núna.

 

Mynd. Gljúfurá í Borgarfirði er ekki burðug núna eins og staðan er. Mynd María.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 3 klukkutímum

Íbúi í Laugardal orðinn þreyttur á suði frá sendidrónum AHA – Eigandi segir engan truflandi hávaða af drónunum

Íbúi í Laugardal orðinn þreyttur á suði frá sendidrónum AHA – Eigandi segir engan truflandi hávaða af drónunum
Eyjan
Fyrir 3 klukkutímum

Viðtöl við forsetaframbjóðendur: Halla Tómasdóttir – fólkið velur forsetann, ekki fjölmiðlar eða skoðanakannanir

Viðtöl við forsetaframbjóðendur: Halla Tómasdóttir – fólkið velur forsetann, ekki fjölmiðlar eða skoðanakannanir
Fréttir
Fyrir 5 klukkutímum

Fordæma skemmdarverk á Útilegumanninum

Fordæma skemmdarverk á Útilegumanninum
Fréttir
Fyrir 5 klukkutímum

Land heldur áfram að rísa í Svartsengi

Land heldur áfram að rísa í Svartsengi
Fókus
Fyrir 6 klukkutímum

Gypsy Rose frumsýndi nýtt nef og ljóst hár eftir fegrunaraðgerð

Gypsy Rose frumsýndi nýtt nef og ljóst hár eftir fegrunaraðgerð
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Arteta virðist gefast upp á Jesus sem nú er til sölu

Arteta virðist gefast upp á Jesus sem nú er til sölu
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Carragher fékk sér átta bjóra í vinnunni í gær – Tók svo stórkostlegt viðtal

Carragher fékk sér átta bjóra í vinnunni í gær – Tók svo stórkostlegt viðtal
Fréttir
Fyrir 8 klukkutímum

Handtekinn í tengslum við bíræfinn þjófnað í Hamraborg fyrir fimm vikum

Handtekinn í tengslum við bíræfinn þjófnað í Hamraborg fyrir fimm vikum