fbpx
Fimmtudagur 01.janúar 2026
Eyjan

Brynjar skýtur á fjölmiðla – „Ég veit að ég er engin fegurðardís“

Ragna Gestsdóttir
Þriðjudaginn 23. júlí 2019 19:30

Brynjar Níelsson

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Brynjar Níelsson, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, skýtur á fjölmiðla í nýlegri færslu sinni á Twitter. Þar segist hann ekki vera sérlega hrifinn af ljósmyndum sem fjölmiðlar nota af honum í fréttum.

Brynjar veltir fyrir sér hvort að fjölmiðlar séu að nota rússneskt elliapp þegar hann á í hlut og vísar þar til forritsins FaceApp, sem tröllreið samfélagsmiðlum í síðustu viku.

Brynjar tekur þó fram að hann viti að hann sé engin fegurðardís.

Eyjan vill benda Brynjari á að minnsta mál er að mæla mót með honum og ljósmyndara og smella af nýjum myndum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Fyrir 1 viku

Guðrún Karls Helgudóttir: Konurnar verða síður prestar – eru hins vegar fleiri

Guðrún Karls Helgudóttir: Konurnar verða síður prestar – eru hins vegar fleiri
Eyjan
Fyrir 1 viku

Guðrún Karls Helgudóttir: Biblían er mest spennandi bók sem er til

Guðrún Karls Helgudóttir: Biblían er mest spennandi bók sem er til
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Björn Jón skrifar: Framtíðin veltur á lestri

Björn Jón skrifar: Framtíðin veltur á lestri
Eyjan
Fyrir 1 viku

Gylfi Magnússon: Eini raunhæfi kosturinn er innganga í ESB og upptaka evru

Gylfi Magnússon: Eini raunhæfi kosturinn er innganga í ESB og upptaka evru
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Nína Richter skrifar: Fjöldaframleiddar jólaklisjur

Nína Richter skrifar: Fjöldaframleiddar jólaklisjur
Eyjan
Fyrir 1 viku

Gylfi Magnússon: Áföllin í ár hversdagsleg – vel viðráðanleg fyrir hagkerfið

Gylfi Magnússon: Áföllin í ár hversdagsleg – vel viðráðanleg fyrir hagkerfið