fbpx
Laugardagur 04.maí 2024
433

Arsenal má fá Kean með einu skilyrði

Victor Pálsson
Laugardaginn 20. júlí 2019 20:55

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lið Arsenal er í viðræðum við Juventus þessa stundina vegna framherjans unga Moise Kean.

Frá þessu greina ítalskir miðlar en Kean er 19 ára gamall og þykir mjög efnilegur leikmaður.

Kean spilaði sex deildarleiki í Serie A á síðustu leiktíð og skoraði í þeim sex mörk, þrátt fyrir það voru tækifærin af skornum skammti.

Juventus er tilbúið að selja Kean til Arsenal fyrir 31,5 milljón punda en með einu skilyrði.

Juventus heimtar að klásúla verði sett í samning leikmannsins sem myndi gera félaginu kleift að kaupa hann til baka fyrir 36 milljónir punda.

Arsenal er ekki hrifið af þeirri hugmynd og væri frekar til í að borga 36 milljónir fyrir hann og sleppa þessu ákvæði.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Fyrirliði Real Madrid yfirgefur félagið – Vill aðeins semja í einu landi

Fyrirliði Real Madrid yfirgefur félagið – Vill aðeins semja í einu landi
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Byrjunarlið Arsenal og Bournemouth – Mikið undir á Emirates

Byrjunarlið Arsenal og Bournemouth – Mikið undir á Emirates
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Sjáðu myndbandið: Slæm mistök markvarðarins leiddu til marks í Mosfellsbæ í kvöld

Sjáðu myndbandið: Slæm mistök markvarðarins leiddu til marks í Mosfellsbæ í kvöld
433
Fyrir 23 klukkutímum

Lengjudeild karla: Óvænt úrslit í leikjum kvöldsins

Lengjudeild karla: Óvænt úrslit í leikjum kvöldsins
433Sport
Í gær

Hrafnkell telur þetta ástæðuna fyrir að Íslendingar bregðist svona við

Hrafnkell telur þetta ástæðuna fyrir að Íslendingar bregðist svona við
433Sport
Í gær

Arteta skilur lítið í fréttunum – „Veit ekki hvaðan þær koma“

Arteta skilur lítið í fréttunum – „Veit ekki hvaðan þær koma“