fbpx
Þriðjudagur 30.apríl 2024

Undraverðir hlutir sem börn gera í móðurkviði

Ritstjórn Bleikt
Mánudaginn 15. júlí 2019 19:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Á meðgöngu eiga sér stað undur og stórmerki. Hvert einasta augnablik í móðurkviði á sér stað vöxtur, fósturþroski og breytingar. Það er svo margt sem gerist áður en börnin fæðast.

Barn í móðurkviði gerir oft á tíðum hluti sem koma á óvart. Ekki eru börnin smáu aðeins að læra að hreyfa fingur, tær og útlimi heldur dreymir þau einnig, geispa, sjúga á sér þumalputtann og gera aðra undraverða hluti.

Hér eru 6 stórkostlegir hlutir sem barnið þitt getur þegar gert í móðurkviði:

Að bregða: Þegar þú hnerrar bregður barninu þínu. Börnum getur brugðið í móðurkviði við það að heyra óvænt hljóð frá mömmu sinni eða annan skyndilegan hávaða í umhverfinu. Móðirin kann að hafa fundið fyrir barni sínu bregða án þess að gera sér grein fyrir því hvað væri á seyði í móðurlífinu.

Að sjúga þumal: Mörg börn eru byrjuð að sjúga þumalinn löngu áður en þau fæðast.

Að hiksta: Allflestar óléttar konur geta borið vitni um að hafa fundið fyrir barninu sínu hiksta í móðurkviði. Kviðurinn hoppar til við þetta og það getur verið fyndið að sjá.

Að finna lykt: Lyktarskyn barnsins byrjar að þróast í móðurkviði. Þótt ótrúlegt megi virðast geta börnin jafnvel greint sígarettulykt. Stax eftir upphafstímabilið, hið þriggja mánaða tímabil, getur barnið fundið lyktina af matnum sem móðir þess leggur að vörum sér.

Að geispa: Inni í móðurlífinu geispa þessar elskur líka. Ætli biðin sé löng?

Að dreyma: Sagt er að börn hafi svefnblik í móðurlífinu og að á síðari mánuðum geti það bent til að kannski sé þau að dreyma. Þá er spurningin hvað ófætt barn gæti verið að dreyma?

Heimild: Sasha Brown-Worsham

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Elvar segir frá sögu sem hann heyrði um Adam Ægi á knæpu í Reykjavík

Elvar segir frá sögu sem hann heyrði um Adam Ægi á knæpu í Reykjavík
433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Öflugur framherji sterklega orðaður við Arsenal eftir að þessi mynd birtist

Öflugur framherji sterklega orðaður við Arsenal eftir að þessi mynd birtist
Eyjan
Fyrir 7 klukkutímum

Uppnám í breska Íhaldsflokknum – Þingmaður genginn í Verkamannaflokkinn sem hann segir verða að komast til valda til að bjarga heilbrigðiskerfinu

Uppnám í breska Íhaldsflokknum – Þingmaður genginn í Verkamannaflokkinn sem hann segir verða að komast til valda til að bjarga heilbrigðiskerfinu
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Gary Neville telur að þetta sé stærsta vandamál Chelsea

Gary Neville telur að þetta sé stærsta vandamál Chelsea
Fréttir
Fyrir 8 klukkutímum

Baldur gefur lítið fyrir gamla skemmtistaðamynd sem hefur farið í mikla dreifingu – „Hólí mólí Baldur, hvernig vogarðu þér?“

Baldur gefur lítið fyrir gamla skemmtistaðamynd sem hefur farið í mikla dreifingu – „Hólí mólí Baldur, hvernig vogarðu þér?“
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Ljóst að Sanchez söðlar um í sumar

Ljóst að Sanchez söðlar um í sumar
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Ókvæðisorðum stöðugt hreytt í Greenwood – „Ég er viss um að köllin hafi áhrif á hann“

Ókvæðisorðum stöðugt hreytt í Greenwood – „Ég er viss um að köllin hafi áhrif á hann“
Fréttir
Fyrir 10 klukkutímum

Lögreglan sögð brjóta reglur um einkennismerki – Merki sérsveitarinnar eigi sér enga stoð

Lögreglan sögð brjóta reglur um einkennismerki – Merki sérsveitarinnar eigi sér enga stoð